COFFEE AND A CAT
Yesterday was
Gegga’s birthday and she started the day by having a cup of coffee in her favorite
park.
Among things that Gegga
love the most is Cafe Latte with thick, coffeebrown, artistic foam... which
lasts to the last sip at the bottom of the cup. The lady is very stylish in all aspects of her life, so she was quite lucky to find a wandering
cat to match the artistic foam of her latte.
The day was
perfected with another visit to Café Flóra in her lovely park where she had a
wonderful dinner and received free hugs from kind people.
If you think
about it – we are all reborn every morning...
So Happy Birthday today to all of you out there.
KAFFI OG KÖTTUR
Gegga átti afmæli
í gær og byrjaði daginn á kaffibolla í uppáhaldsgarðinum sínum – Grasagarðinum
góða.
Það er fátt sem Gegga elskar meira en fullkominn latte með þykkri,
kaffibrúnni og listrænni froðu... sem helst niður í botn fram yfir síðasta sopa.
Daman er líka ægilega stíliseruð í öllu sínu og því asskoti heppin að
finna kött á kaffihúsinu sem passaði fullkomlega við litinn á froðunni.
Dagurinn
fullkomnaðist endanlega með annarri ferð á Cafe Flóru í
garðinn góða, en þar fékk hún sér dásemdar dinner og tók á móti ókeypis knúsum frá góðu
fólki.
Ef þú hugsar út í
það – þá endurfæðumst við öll á hverjum morgni...
Svo til hamingju
með fæðingardaginn ykkar í dag.
Hug and a smile
No comments:
Post a Comment