ALL I WANT IS PEACE - REALLY?
I tell myself I'm a peaceful person and then I read in the media news about war related violence - murders and torture – and I got madly angry. What is wrong with human beings – what kind of monsters are we? When I get this kind of information I get so mad I would like to “teach“ those men a lesson or make them suffer, yes make them feel the same pain as they have inflicted upon others. I actually become a monster myself for a minute. But is this the right method? Isn't it what normally happens? Eye for an eye and tooth for a tooth – has it ever created peace anywhere?
I also feel grief as well as anger. And hopelessness... and that is even worse.
I don't want to be a monster and fortunately “these thoughts of revenge“ only last for a moment because in my heart I believe that there is only one thing that works in this situations and it is to FORGIVE. It's not that I think violence is okay – but that we have to look what is behind the action itself. What is it really that makes people use violence – is it the same feeling that I just felt – the feeling behind the anger – FEAR?
Frightened people that don´t feel compassion – don´t know that we are ALL ONE. They behave like mentally insane when the situation becomes distorted and every sense of humanity disappears. Their mindset has been affected and filled with hateful ‘commands’. And in the same way has their enemies. In a war everyone becomes a villain – there are no "good" individuals in those circumstances – everyone is ready to kill one another because they believe they are protecting something important – their own world!
In the books Conversations with God by Neale Donald Walsch, God says we have all lived many lives before and lived the experience ourselves, to be murderers, thieves, priests, hookers, teachers, slaves, kings and queens etc. ... and monsters – it is good for us to remember that from time to time.
To show compassion and UNDERSTANDING can heal EVERYTHING. We don´t heal anything with anger – or the same energy that caused violence. We have to use the opposite energy witch is love and peace. It seems to take a long time for us to learn that lesson.
I don't want to be a person that turns a blind eye on other peoples suffering or a person that get's overly tens and excited every time I read the news.
Understanding and forgiveness is what cools me down and gives me clarity and power to do my best.
“Father forgive them because they don´t know what they're doing,” - is my favorite prayer (when I watch the news) - and I put myself in the role of the father.
Often I also recite a mantra I learned at a course in compassion mindfulness, led by Dr Andrea Pennington: “May I be free from suffering, may I be well in body, mind and heart, may I live with ease" ... and then: "May all people be free from suffering, may all people be well in body, mind and heart, may all people live with ease.”
We should give love and compassion more fuel in our lives - in that way we can live in heaven on this earth –The Earth was created for just to do exactly that.
Smile and love to you...
ALLT SEM ÉG VIL ER FRIÐUR - Í ALVÖRU?
Ég tel mig vera friðsama manneskju - og þá les ég fréttir
af (stríðs)ofbeldi í fjölmiðlum – drápum og pyntingum – og verð ‘bráluð’ í huga
mér! Hvað er eiginlega að mönnum – hverslags monsterar getur fólk verið? Þegar
ég fæ svona upplýsingar get ég jafnvel orðið svo reið að mig langar að ‘kenna’ mönnum
og láta þá ‘finna til tevatnsins’ – þ.e. upplifa svipaðar þjáningar og þeir
valda öðrum. Breytist sem sagt sjálf í monster eitt augnablik. En virkar sú
aðferð???? Er það ekki það sem er oftast verið að gera? Auga fyrir auga og tönn
fyrir tönn - hefur það einhvern tíma skapað frið?
Sorg er líka
tilfinning sem ég finn fyrir jafnhliða reiðinni. Og vonleysi... sem er enn
verra.
Ég vil ekki vera
monster og sem betur fer dvel ég stutt við ‘hefndarhugsanir’ því í hjarta
mínu trúi ég að aðeins eitt virki – að FYRIRGEFA! Þá á ég ekki við að ofbeldi
sé í lagi, heldur að við skoðum hvað liggur að baki því. Hvað veldur því að menn beita aðra ofbeldi – er það kannski sama tilfinning og ég fékk yfir mig –
tilfinningin að baki reiðinni – ÓTTI?
Hræddir menn sem
þekkja ekki kærleikann – vita ekki að við erum ÖLL EITT, og haga sér eins og
óvitar þegar aðstæður verða brenglaðar og allt mannlegt hverfur. Þeir eru
heilasýktir af ‘yfirvaldi’ og fylltir hatri. Eins og óvinir þeirra eru líka. Í
stríði verða allir villimenn – það er enginn ‘góður’ í þeim aðstæðum – allir
tilbúnir að drepa hvern annan í góðri trú að þeir séu að bjarga einhverju mikilvægu
- þ.e. sinni veröld!
Í bókunum
Samræður við Guð eftir Neale Donald Walsch segir Guð að við höfum öll prófað flest hlutverk á mörgum lífsskeiðum; verið morðingjar, þjófar, prestar,
hórur, kennarar, drottningar, kóngar, þrælar.... og monsterar - gott að minna sig á það.
Að sýna kærleik og
SKILNING heilar ALLT. Við heilum ekki reiði með sömu orku – við verðum að nota
andstæðu hennar, sem er friður. Það tekur þó tíma að læra það og við virðumst frekar
seintekin.
Mig langar ekki
að vera manneskja sem lokar augunum fyrir þjáningum annarra og mig
langar heldur ekki að taugakerfi mitt logi í hvert sinn sem ég les fréttir ;)
Skilningur og
fyrirgefning kælir mig niður á þannig stundum og gefur mér skýrleika og kraft
til að leggja mitt besta fram.
“Faðir fyrirgef
þeim því þau vita ekki hvað þau gjöra”... er kælibænin mín (er ég horfi á fréttir) - þegar ég sný henni
við og set mig í stað föðurins.
Spýtum í og
upplifum himnaríki hér á jörðu – hún var sköpuð til þess.
Bros og kærleikur til þín...
No comments:
Post a Comment