Tuesday, June 25, 2013

SMILE IN THE MIRROR

                                                  SMILE IN THE MIRROR 

It is said that every one of us is a divine healer, and we know that a sick person needs both loving care and medical treatment to be healed. One little smile during times of difficulty can provide hope and make for a great change… the glass that was previously half-empty is suddenly overflowing. And yet it is not always easy to send someone a smile, and often it is those that we have the hardest time smiling at that most need our smile. Don’t wait – start with the mirror – and watch the miracles happen.
(from the forthcoming book Be a smiler...)

BROSTU Í SPEGLINUM
Sagt er, að í hverju okkar sé guðdómlegur græðari, og víst er að sjúkur maður þarf í sama mæli á umhyggju að halda og læknismeðferð til að gróa meina sinna. Eitt lítið bros á erfiðum tímum gefur von og breytir miklu... glasið sem virtist áður hálftómt fyllist skyndilega svo út úr flæðir. Það er þó ekki alltaf auðvelt að gefa bros og oft eru það þeir sem erfiðast er að brosa til sem mest þurfa á brosi að halda. En ekki hika – byrjaðu bara á speglinum – og horfðu á kraftaverk gerast.
( úr væntanlegri bók Vertu smiler...)Tuesday, June 18, 2013

"smiler story" from Herdis Pala
                                          DO I HAVE TO SETTLE IN MY LIFE?

Recently I was at a workshop with one of my mentors, Christine Kane, in Atlanta USA and stayed at a fairly fancy hotel.

One morning when I was getting ready for the day, had just showered and went for drying my hair with a hairdryer.

When I plugged the hairdryer it immediately went on.  I started to dry my hair and at the same time thinking what a lame hairdryer this was, barely “breathing“ at my hair, I would never get my hair dry with this hair-dryer and that this lame hair-dryer didn´t really fit in this fancy hotel.

Then all of a sudden a light-bulb went on in my head and I decided to stop and look at my options.  I found out that the hair-dryer was set for “Low” and all I had to do was to use this obvious option right in from of me and set it for “High”!  I laughed out loud at myself, alone in a hotel-room in Atlanta.
Then when I turned the hair-dryer on again, set for “High” of course it was like my dream, my hair got dry right away and I was all set for the day ahead and all the assignments that it had in hand for me with a smile on my face.

This incident stays with me and I think about it quite often because so often have I settled in my life, not being happy about it, not stopping to think about and remind myself of the fact that I can do something about those things that I´m not happy with, at least changed my attitude towards them.

That´s why I also love Nelson Mandela´s quote where he said “There is no passion to be found playing small - in settling for a life that is less than the one you are capable of living.”

My Smiler also reminds me of this regularly, to be responsible for myself in my life and live it the way I want to.

Smiler reminds me to do my best to become my best, to live my life in a way that I will not have any regrets, whether in my private or professional life, when I throw my 70 year old birthday party and of course Smiler will be there.ÞARF ÉG AÐ SÆTTA MIG VIÐ HLUTINA?

Fyrir ekki svo löngu síðan var ég stödd á vinnustofu með markþjálfanum Christine Kane í Atlanta í Bandaríkjunum og gisti á frekar fínu hóteli.

Einn morguninn var ég að taka mig til, var búin að fara í sturtu og ætlaði svo að fara að þurrka á mér hárið með hárblásara.

Þegar ég setti hárblásarann í samband fór hann strax af stað.  Ég byrja að blása á mér hárið og fer strax að hugsa um hvað þetta sé kraftlítill hárblásari sem rétt „andi“ á hárið á mér, ég verði nú aldrei búinn að þurrka á mér hárið með þessu áframhaldi og að þessi lélegi hárblásari passi nú ekki inn á þetta fína hótel.

Þá allt í einu rofaði til í kollinum á mér og ég ákvað að staldra við og skoða hárblásarann.  Kom þá í ljós að hann var bara stilltur á lægsta hraða og eina sem ég þurfti að gera var að nýta mér þann augljósa möguleika sem var fyrir framan nefið á mér, að breyta stillingunni á hárblásaranum!  Mikið sem ég hló að sjálfri mér, upphátt, ein inni á hótelherbergi í útlöndum
Svo þegar ég kveikti aftur á hárblásaranum á nýju stillingunni var hann auðvitað eins og hugur minn, hárið á mér þornaði á augabragði og ég var tilbúin til að mæta deginum og verkefnum hans með brosi á vör.

Þetta atvik situr svolítið í mér og ég hugsa oft um það því hversu oft hef ég ekki ætt eitthvað áfram umhugsunarlaust án þess að vera endilega ánægð, ekki tekið tímann í að staldra við og minna mig á að ég get gert eitthvað í þeim hlutum sem ég er ekki ánægð með, eða í verstu tilfellum þá alla vega breytt viðhorfum mínum gagnvart hlutunum.

Þess vegna held ég líka svo mikið upp á tilvitnun Nelson Mandela, þegar hann sagði:  Hvar er ástríðan í því að gera lítið – að sætta sig við líf sem er minna en þú ert fær um að lifa”.

Smilerinn minn minnir mig líka á þetta reglulega, að taka ábyrgð á eigin lífi og lifa því með þeim hætti sem ég vil lifa. 

Nú legg ég mig fram um að gera mitt besta til að verða mitt besta, að lifa lífi mínu þannig að ég muni ekki hafa neina eftirsjá, hvort sem það er í einkalífi eða starfi, þegar ég held upp á sjötugsafmælið mitt og að sjálfsögðu verður Smiler boðið.


Herdís Pála
ACC markþjálfi og fyrirlesari / ACC Coach & Motivational Speaker
Tuesday, June 11, 2013

A DOC WHO LOVES PEOPLE


Bendi ykkur kæru vinir á að að nú orðið er textinn einnig á íslensku ef skrollað er niður síðuna.


                                                A DOC WHO LOVES PEOPLE


Feeling bored - then show your love to people!

The most unusual medical doctor (and human being) that I have ever encountered is Patch Adams!
     I was lucky enough to meet him ( along with my creator Gegga) at a workshop the other day. We agree on, Patch and I, that the quickest way to stay happy is to do something to increase the happiness of others and Patch is enthusiastically doing just that ALL OF THE TIME – ALL OVER THE PLACE!  He daily wears  a clown´s costume and the goal is to bring the smile onto the faces he meets, let people talk and connect in a good way. If he witnesses violence, he turns to tools he has hidden in his great big pockets (even if he has a specimen of myself, he uses a still bigger gadget which he gags into his mouth) susch as false teeth, giant smilers and a fake slurp of snot! He uses himself as a healing humoristic power that flattens out any evil.

    Patch Adams is curious about people and leaves nobody be who sits beside him. 
  "Help those who get a seat beside me on a plain“, he says. He says he loves people and when somebody comes for a  first consultation, it takes FOUR hours and he enjoys every minute of it.  Preferably it would take place at the patient´s home or out in the open.
    He travels the world 300 days a year and attends the sick and needing -  without payment!  Has done this for over forty years – just think! How is this possible? He sleeps 3-5 hours a night, tops (finds it a waste of time) because life is such FUN! He does not want to miss anything. He runs a hospital-community where patients do not pay at all for their service and all staff´s work is voluntary.
    This great „smiler“ is not wrapped in cotton though. Two thousand dying children he has held in his arms – of starvation! Three times he was committed into a psychiatric ward after attempted suicides. He was able to feel love for himself but found it difficult to live in a world that didn´t. He found the meaning of life when he realized how good he was at helping others using love and humour – and decided never to spend a day ever again in sorrow or pain and this promise he has kept for over forty years!

     Patch has never  prescribed medicine for the mentally ill – he says that depression is not an illness – rather“ symptoms“ for loneliness and there he wants to help people.
I am going to try my best to be as great “smiler“ as he is... if I am not too lazy!


                                                   LÆKNIR SEM ELSKAR FÓLK


Ef þér leiðist – sýndu fólki að þú elskir það! 

Óvenjulegasti læknir (og maður) sem ég hef nokkurn tíma hitt er Patch Adams! 
    Ég var svo lánsamur að vera (ásamt Geggu minni) með honum á vinnustofu um daginn. Við erum sammála um það, ég og Patch, að fljótasta leiðin til að vera hamingjusamur er að gera eitthvað til að auka hamingju annarra, og Patch leggur sig fram við það ÖLLUM STUNDUM - ALLSTAÐAR! Hans daglegi klæðnaður er trúðabúningur og markmiðið er að gleðja þá sem hann mætir, fá aðra til að tjá sig og tengjast á góðum nótum. Ef hann verður vitni að ofbeldi þá grípur hann til hjálpartækja sem leynast í stórum vösum hans (þó hann eigi eintak af mér þá notar hann enn stærri grip sem hann treður upp í sig) s.s. falskra tanna, gleiðbrosara, og gervihorslummu! Hann notar sjálfan sig sem heilandi humorískt afl sem slær alla illsku út af laginu.

     Patch Adams er forvitinn um fólk og lætur engan í friði sem sest við hlið hans, ,,Hjálpi þeim sem lendir við hlið mér í flugvél”, segir hann. Hann segist ELSKA FÓLK og þegar hann tekur fólk í fyrsta læknaviðtal þá tekur viðtalið FJÓRAR klukkustundir og hann  nýtur hverrar mínútu. Viðtalið fer helst fram heima hjá viðkomandi eða úti í náttúrunni.
    Hann ferðast um heiminn 300 daga á ári og sinnir sjúkum og bágstöddum – án þess að taka krónu fyrir! Hefur gert þetta i yfir 40 ár – pældu í því!! Hvernig er þetta hægt? Hann sefur hámark 3 - 5 klst á nóttu (og finnst það sóun á tíma) af því að lífið er svo SKEMMTILEGT! Hann vill ekki missa af neinu. Rekur spítalasamfélag þar sem sjúklingar borga ekki eyri fyrir þjónustu og allt starfsfólk er í sjálfboðavinnu.
Þessi mikli “smiler” er þó ekki í einhverri bómull. Hann hefur haldið á tveim þúsundum deyjandi barna í fanginu – úr hungri! 
     Sem ungur maður var hann lagður þrisvar sinnum inn á geðdeild eftir að hafa reynt sjálfsvíg. Hann kunni þó að elska sjálfan sig en fannst svo erfitt að lifa í heimi sem kunni það ekki. Hann fann tilgang lífsins er hann áttaði sig á hve góður hann er í að að hjálpa öðrum með ást og humor – tók ákvörðun um að eyða aldrei degi framar í sorg og sút og hefur staðið við það í yfir fjörutiu ár!

    Patch  hefur aldrei skrifað uppá geðlyf – hann segir þunglyndi ekki vera sjúkdóm – heldur “einkenni” á einmanaleika og þar vill hann mæta fólki.
Ég ætla að reyna mitt besta til að vera eins mikill “smiler” og hann... ef ég mögulega nenni! 


Tuesday, June 4, 2013

ICELAND - a poem by Em Clair
                                     ICELAND – a poem by Em Clair

(From the forthcoming book: Be a smiler...):
 Em Clair is a poet who expresses the language of the heart exceptionally well. Her poetry moves the deepest, loveliest feelings of the soul. I was deeply honoured to accept her poem “Iceland” that she sent to me after spending time in my country.

     Em Clair er ljóðskáld sem tjáir tungumál sálarinnar sérlega vel. Ljóð hennar snerta djúpt við fegurstu tilfinningum hjartans. Það var sérlegur heiður fyrir mig að taka á móti ljóðinu „Iceland“ sem hún sendi mér eftir dvöl sína á Íslandi.
                                                  Iceland


                             Across the sunlit sky in Iceland, words
                                       are written into your eyes
                                                   and they say

                                                    “Freedom”

                          When someone passes you on the street
                                        their smile is easy, even if
                         they haven’t practiced it yet today, even if
                                          you are the first person
                     to step into their shop and run your hand along
                             the fur-lined clothing, and the leathers
                                                   and the wools...

                                                       Oh,

                              You can try to close some part of you,
                              but fast and gentle humor will open it

                                                    In Iceland  
                   If you walk down to the waterline, swans, or ducks
               or seagulls will cover you in sounds, and in wings of light
                      and when you hug your clothing closer around you,
           embracing the sharp oceanic winds and crystal blue, you smile,
                                            because you discover
                       what everyone before you has discovered:


                               There’s a certain warmth in Iceland
                                          that only its freedom