Tuesday, June 25, 2013

SMILE IN THE MIRROR

                                                  SMILE IN THE MIRROR 

It is said that every one of us is a divine healer, and we know that a sick person needs both loving care and medical treatment to be healed. One little smile during times of difficulty can provide hope and make for a great change… the glass that was previously half-empty is suddenly overflowing. And yet it is not always easy to send someone a smile, and often it is those that we have the hardest time smiling at that most need our smile. Don’t wait – start with the mirror – and watch the miracles happen.
(from the forthcoming book Be a smiler...)

BROSTU Í SPEGLINUM
Sagt er, að í hverju okkar sé guðdómlegur græðari, og víst er að sjúkur maður þarf í sama mæli á umhyggju að halda og læknismeðferð til að gróa meina sinna. Eitt lítið bros á erfiðum tímum gefur von og breytir miklu... glasið sem virtist áður hálftómt fyllist skyndilega svo út úr flæðir. Það er þó ekki alltaf auðvelt að gefa bros og oft eru það þeir sem erfiðast er að brosa til sem mest þurfa á brosi að halda. En ekki hika – byrjaðu bara á speglinum – og horfðu á kraftaverk gerast.
( úr væntanlegri bók Vertu smiler...)No comments: