Wednesday, August 28, 2013

LOVE YOURSELF TODAY

                                                LOVE YOURSELF TODAY

I, along with Gegga, had a good conversation along with patients at the Psychiatric Ward where she works. We all agreed that a lack of self-love was often the source of mental illness and unhappiness. Amazing how many people suffer from such lack.

I am actually a believer in that our self-love is there somewhere – otherwise it would not be important to us to feel good.

Hugs increase the hormones Serotonin and Oxitocin that prevent depression.


How about giving yourself a big hug today ?ELSKAÐU ÞIG Í DAG

Ég átti gott spjall ásamt Geggu við sjúklinga á geðdeildinni þar sem hún vinnur. Við vorum sammála um það að skortur á sjálfsást væri oft undirrót óhamingju og andlegra veikinda.  Merkilegt hvað þessi skortur hrjáir marga.

Ég er að vísu á því að ástin á okkur sé til staðar í raun – annars væri það okkur ekki í mun að líða vel. 

Faðmlög auka vellíðunarhormónin serotonin og oxitocin sem fyrirbyggja þunglyndi.


Hvernig væri að faðma sjálfan sig almennilega í dag ?No comments: