Tuesday, September 24, 2013

TO DO - OR TO BE!
                                                      TO DO - OR TO BE!

Do I rather want to Do something – or Be something?

For my part I rather choose to be; happy, giving, rich, in love, clean, relaxed, loving, enthusiastic, funny, patient, optimistic, satisfied, beautiful, skinny (so says fashion), healthy and everything else that can be perceived as “good”. Everything I do should therefore get me closer to experiencing exactly that. Feeling is all I seek with everything I do... and why not start at the right end and create.

Do I necessarily need to do something about it? What comes first, to do or to be? If I for instance decide to be loving and caring then it is smart to think about something that produces and nurtures that feeling but it can differ what works for different people. What warms your heart; to think about a baby infant or sex with the one you love? Babies are of course made with sexual intercourse... which is indeed the most beautiful gift that God gave us. So beautiful and perfect that we reproduce ourselves while we enjoy it.

Maybe it is best to be loving and do exactly that! :)
AÐ GERA - EÐA VERA!

Hvort vil ég frekar gera eitthvað - eða vera eitthvað?

Fyrir mitt leyti þá kýs ég fremur að vera; hamingjusöm, glöð, gjafmild, rík, ástfangin, hrein, slök, ástrík, áhugasöm, skemmtileg, þolinmóð, bjartsýn, fullnægð, vinnusöm, falleg, mjó (svo segir tískan), heilbrigð og allt annað sem “gott” þykir. Allt sem ég geri ætti því að færa mig nær þannig upplifun, ef vitrænt á að vera. Tilfinning er það sem ég sækist eftir með öllu sem ég geri... og af hverju ekki bara að byrja á réttum enda og skapa hana.

Þarf ég að endilega að gera eitthvað í málinu? Hvort kemur á undan að gera eða vera? Ef ég ákveð t.d. að vera ástrík þá er gagnlegt að hugsa um eitthvað sem framkallar og nærir þá tilfinningu en það getur verið misjafnt hvað virkar fyrir hvern og einn. Hvort fær hjarta þitt til að bráðna; að hugsa um ungabarn eða fallegt kynlíf með þeim sem þú elskar? Ungabörn eru að vísu búin til með kynlífi ... enda er það fallegasta gjöf sem Guð gaf okkur. Svo falleg og fullkomin að við fjölföldum okkur sjálf á meðan við njótum!

Kannski er best að vera ástrík(ur) og gera einmitt það!  :)
No comments: