Tuesday, October 29, 2013

COULD GEGGA BECOME A NUN?


                                           COULD GEGGA BECOME A NUN?


Gegga has sometimes wondered how it would feel to be a nun. That’s why she put in an application today when we were visiting a home, runned by Maria Teresa, for handicapped orphan children in Delhi. Gegga got rejection!... I expect she doesn´t look innocent enough.

We were touched to see how much care and love the children got in this home - with seventy two handicapped children from 0 -18 years. Everything so cosy and homy. It was noticeable how much the children needed hug and attention. The staff gave all the love they could, but I felt tears when I thought of the panic feelings of a child who were left alone on the street, in hope that some nice person would pick it up.

These children are very lucky. Thanks to Mary Teresa.

"What you do to my smallest brother, you do to me" Those words belongs to some top guy who lives in a glass box in the hallway.


GÆTI GEGGA ORÐIÐ NUNNA?

Gegga mín hefur stundum velt fyrir sér að verða nunna og ákvað nú í dag að leggja inn umsókn er við vorum stödd á munaðarleysingjahæli Móður Teresu Í Delhi.  Umsókn hennar var synjað .... hún er sennilega ekki nógu saklaus á svipinn!

Við vorum mjög hrifin af starfseminni sem þarna fór fram. Sjötíu og tvo fötluð börn frá 0 – 18 ára fá innilega umhyggju og atlæti hjá nunnunum og öðrum sjálfboðaliðum. Allt mjög kosí og heimilislegt. Eftirtektarvert þótti okkur hversu börnunum þyrsti mikið í snertingu, athygli og faðmlag. Starfsfólkið gefur það sem það mögulega getur, en ég táraðist með Geggu er mér var hugsað til þeirrar skelfingar lítils barns að vera skilið eftir á götunni í von um að einhver góðhjörtuð manneskja tæki það upp!

Þessi börn eru mjög heppin! Þökk sé Maríu Teresu og hennar liði!

"Það sem þú gerir mínum minnsta bróður það gerir þú mér"! ... sagði toppgæi sem býr í glerbúri í anddyri heimilisins.
Wednesday, October 23, 2013

SHOULD ONE CRY OR SMILE?
                                          SHOULD ONE CRY OR SMILE?

Joy, sorrow and gratitute! 

 What can one say when one sees a human being – a perfect soul, that express love, happiness, creativity, hope, gratitude, forgiveness, curiosety......... and so much more?

What can one think and say, when this same person had injured horrible violence both emotionally and physically from another human being... but still can let all her godly power shine through!

Gegga and me are without  words... especially now when we are working with young women in India – survivors from acid attacks. What a big smilers they are! We are in cooperation with Stop Acid Attacks, a nonprofit organisation which is runned by angels.

I'm proud of that 10% of my income goes to these girls!
See www.smiler.is 
 SKYLDI MAÐUR BROSA EÐA GRÁTA!

Gleði, sorg og þakklæti!

Hvað getur maður sagt þegar maður sér manneskju – fullkomna sál sem túlkar kærleika, gleði, sköpunarkraft, von, gjafmildi, fyrirgefningu, forvitni.......... og þannig mætti lengi telja?

Hvað getur maður hugsað og sagt þegar þessi sama manneskja hefur upplifað hræðilegt ofbeldi af öðrum – andlega og líkamlega?... en nær samt að láta brosandi guðdómleik sinn skína í gegn!

Við Gegga tökum hatt okkar ofan fyrir þannig fólki... og þá núna sérstaklega fyrir ungum konum í Indlandi sem við vinnum með þessa dagana í samvinnu við Stop Acid Attacks samtökin. Þvílíkir stórkostlegir smilerar! Samtökin eru grasrótarsamtök eins og þau gerast best og kröftugust og þeim er stýrt af englum sem láta sig aðra varða.

Ég er hreykinn af að gefa 10% af innkomu minni til þessara stúlkna.
Hægt að kaupa mig á: www.smiler.is og hjá Geggu, gsm: 8980778

Tuesday, October 15, 2013

WE ALL MATTERS!                                                            WE ALL MATTERS!


Every single one of us is tremendously important in this world, and we can each have a powerful, positive effect on other peoples lives. We are all made differently, yet we have similar potential, and each of us possesses a variety of talents that makes us wonderfully diverse. Yet one thing we have in common is that we are all creators – each in our own way.
Every time you get an idea that ignites a fire in your heart, you should
follow it. It could make all the difference, both to you personally, and to the world. 

When you create with joy, you nourish your soul and that makes you just a little more divine.

               (from the book  Smiler can change it all)


               HVERT OG EITT OKKAR SKIPTIR SKÖPUM!

Hvert og eitt okkar skiptir miklu máli í heimi hér og öll getum við haft mikil og góð áhrif á líf annars fólks. V erum misjöfn  gerð, en lík að gæðum og höfum ólíka hæfileika sem gerir okkur skemmtilega fjöl- breytileg. Öll eigum við það þó sameiginlegt  vera skaparar  hvert á sínu sviði.
Í hvert sinn sem þú færð hugmynd sem tendrar neista í hjarta þínu ættir þú að fylgja henni eftir. Hún gæti skipt sköpum fyrir þig og heiminn. 

Þegar þú skapar með gleði nærir þú sál þína og verður því ögn guðdómlegri fyrir vikið.
  
(úr bókinni Smiler getur öllu breytt)


Tuesday, October 8, 2013

"smilerstory" from Kristinn


                                                         COUNTLESS GIFTS !

Coming to terms with an inability in one’s life can often lead to an internal struggle in a person, a struggle that can prove costly, physically and spiritually. At 23 years old I had to admit that I had lost control of my life, the reason being dependence to alcohol and other mind altering drugs. In a few short years I had lost most of my friends, my family’s trust, and even the will to live. My addiction had gotten the best of me and the only thing left for me to do was giving up. To my surprise, giving up was the best decision I could have taken. Seeking help for my problems, keeping an open mind and having the will to work for a better life has completely turned my life around. 

The gifts that I have received in 3 short years are countless, the trust of my family, a higher education, a healthy relationship and a connection to a higher power, to mention a few. But the most important gift I have gotten is probably the ability to meet each new day with a smile.

Giving up and letting go has allowed me to rebuild my life the way I always wanted to live it, and by doing that, snatching victory from the jaws of defeat. One day at a time. ÓTELJANDI GAFIR! 

Að sætta sig við eigin vanmátt getur valdið gífurlegri togstreitu innra með manni, togstreitu sem getur reynst dýrkeypt, bæði fyrir líkama og sál. 23 ára að aldri var ég að viðurkenna að ég hafði misst stjórn á eigin lífi vegna fíknar minnar á áfengi og öðrum fíkniefnum. 
Á fáeinum árum hafði mér tekist að missa flesta vini mina, traust fjölskyldu minnar og jafnvel lífslöngunina. Fíkn mín hafði sigrað mig og það eina sem ég átti eftir var uppgjöfin. Mér til furðu var það einmitt uppgjöfin sem reyndist lífsbjörgin mín. Með því að leita hjálpar við vandamálum mínum, að halda huganum opnum fyrir nýjum hugmyndum og vilja til þess að vinna í átt að betra lífi hefur mér tekist að breyta lífi mínu til batnaðar.

Gjafirnar sem ég hef öðlast á 3 stuttum árum eru fleiri en ég fæ talið, traust fjölskyldu minnar, háskólamenntun, heilbrigt samband og tengsl við æðri mátt standa þar framarlega. Stærsta gjöfin er þó sennilega sú að geta mætt hverjum nýjum degi með bros á vör.


Að gefast upp og sleppa takinu hefur gefið mér tækifæri til að byggja líf mitt upp að nýju, á þann hátt sem ég hef alltaf viljað lifa því, og með því tókst mér að snúa ósigri mér í hag. Einn dag í einu.

Kristinn Marinósson


Tuesday, October 1, 2013

INDIA - HERE WE COME!

 

                                                           INDIA - HERE WE COME!

I am in the “zone” nowadays, mainly because I am on my way to India with my creator Gegga. We are going to meet some wonderful young women who are indeed rarely seen heroes.

Those Indian women are the victims of acid attacks that have changed their looks quite a lot and sometimes enough so that others become afraid of them. Their pain is not only limited to the physical side, but also because of being rejected and helplessness because of almost no support from society. It must be terrible loneliness that is associated with being excluded from everything.

These women are however enormous SMILERS because they do not let others take the joy, courage and love from their hearts.

Gegga and me are going to have the honor to assist them to strengthen them mentally and financially with hosting a workshop and monetary gifts – with profits made from the sale of me!

We will also be traveling along with two other heroes from Iceland, Bjarney Ludviksdottir and Lina Thoroddsen who are working on a documentary film about these girls.


This trip will be “tough” because Gegga usually want to have it comfortable around her and is not a big fan of bugs, exotic food and neither heat nor humidity. If Gegga “bails” then I probably have to squeeze myself in between her lips and remind her why she created me ... to SMILE FIVE TIMES A DAY WITHOUT A REASON! 

It’s all about attitude! Right?INDLAND - HERE WE COME!

Ég er heldur betur í essinu mínu þessa dagana... er nefnilega á leið til Indlands á næstunni með Geggu, skapara mínum. Við ætlum að hitta yngismeyjar sem eru þvílíkar hetjur að leitun er eftir öðrum eins.

Þessar indverksku dömur eru þolendur grimmilegs sýruofbeldis  sem hefur breytt útliti þeirra allverulega og stundum það mikið að aðrir verða hræddir við þær. Sársauki þeirra er ekki bara vegna líkamlegra áverka, heldur ekki síst vegna höfnunar annarra og bjargleysis vegna nánast engrar aðstoðar frá þjóðfélaginu. Það hlýtur að vera hræðilegur einmanaleiki sem fylgir því að vera útskúfað.

Þessar stúlkur eru samt miklir SMILERAR því þær leyfa engum að stela gleðinni, kjarkinum og kærleikanum úr hjörtum þeirra.

Við Gegga ætlum að njóta þess heiðurs að fá að aðstoða þær og styrkja þær andlega og efnislega með vinnustofu og peningjagjöf til þeirra – með ágóða af sölunni á mér!

Ég og Gegga verðum í bandalagi með tveimur öðrum hetjum frá Íslandi, þeim Bjarney Lúðvíksdóttur og Línu Thoroddsen, en þær eru að vinna að heimildarmynd um stúlkurnar.

Þessi ferð verður “töff” því Gegga vill helst hafa pínu mikið notalegt í kringum sig og er hvorki hrifin af skordýrum, skrítnum mat, né hita og raka. Ef Gegga guggnar þá verð ég  sennilega að troða mér á milli munnvika hennar og minna hana á hvers vegna hún skapaði mig... til að BROSA FIMM SINNUM Á DAG ÁN ÁSTÆÐU! 

Allt snýst um viðhorf! Ekki satt?