Wednesday, October 23, 2013

SHOULD ONE CRY OR SMILE?
                                          SHOULD ONE CRY OR SMILE?

Joy, sorrow and gratitute! 

 What can one say when one sees a human being – a perfect soul, that express love, happiness, creativity, hope, gratitude, forgiveness, curiosety......... and so much more?

What can one think and say, when this same person had injured horrible violence both emotionally and physically from another human being... but still can let all her godly power shine through!

Gegga and me are without  words... especially now when we are working with young women in India – survivors from acid attacks. What a big smilers they are! We are in cooperation with Stop Acid Attacks, a nonprofit organisation which is runned by angels.

I'm proud of that 10% of my income goes to these girls!
See www.smiler.is 
 SKYLDI MAÐUR BROSA EÐA GRÁTA!

Gleði, sorg og þakklæti!

Hvað getur maður sagt þegar maður sér manneskju – fullkomna sál sem túlkar kærleika, gleði, sköpunarkraft, von, gjafmildi, fyrirgefningu, forvitni.......... og þannig mætti lengi telja?

Hvað getur maður hugsað og sagt þegar þessi sama manneskja hefur upplifað hræðilegt ofbeldi af öðrum – andlega og líkamlega?... en nær samt að láta brosandi guðdómleik sinn skína í gegn!

Við Gegga tökum hatt okkar ofan fyrir þannig fólki... og þá núna sérstaklega fyrir ungum konum í Indlandi sem við vinnum með þessa dagana í samvinnu við Stop Acid Attacks samtökin. Þvílíkir stórkostlegir smilerar! Samtökin eru grasrótarsamtök eins og þau gerast best og kröftugust og þeim er stýrt af englum sem láta sig aðra varða.

Ég er hreykinn af að gefa 10% af innkomu minni til þessara stúlkna.
Hægt að kaupa mig á: www.smiler.is og hjá Geggu, gsm: 8980778

No comments: