Tuesday, November 26, 2013

WHAT WOULD YOU DO IF YOU FEARED NOTHING?


                                 WHAT WOULD YOU DO IF YOU FEARED NOTHING?
  
Have you ever wondered?

Do you have a dream that you are afraid of following, if in case you would fail? You could make a big mistake and everyone would see that you are weak or not good enough? Would you have to face the fact that you aren’t perfect? Others would see it too. If the dream wouldn’t come true would you have wasted your time and energy for nothing? Could you lose the physical things that you have acquired? Or be financially poor… or even lose your friends, whom you spend a lot of time with right now?

Endless FEAR and FEAR again! Fear that stops all the fun that life offers. Live is like a theme park with exciting machines that shakes everything up emotionally. It is a waste to pay the admission and then just be a spectator!

WHAT DO YOU WANT to do with your life? Do you want to stay safe (which doesn’t exist btw) and never take any chance or step out of the circle, which in itself is not so comfortable if you take a closer look? Or do you want to step into your fear with will and courage as a weapons and see yourself as a creator?

The only thing that is worth fearing is being on the deathbed and reminisce about all the moments you wasted with snubbing your dreams! That would be sad!


.. so go… GO!


                          HVAÐ MYNDIR ÞÚ GERA EF ÞÚ ÓTTAÐIST EKKERT ?

Hefur þú pælt í því?

Áttu þér draum sem þú ert hrædd(ur) við að fylgja... ef ske kynni að hann gengi ekki upp? Þú gætir gert stór misstök og allir sæju að þú ert lélegur pappír? Þú þyrftir að horfast í augu við að vera ekki fullkominn? Aðrir myndu sjá það líka. Ef draumurinn gengi ekki upp þá hefðir þú sóað dýrmætum tíma þínum og orku í “vitleysu”! Þú gætir misst veraldlegar eigur þínar... orðið fátæk(ur)? Misstir jafnvel vini þína, sem þú eyðir miklum tíma með núna?
  
Endalaus ÓTTI og aftur ÓTTI ! Ótti sem stoppar allt gamanið sem lífið getur gefið. Lífið er eins og tívolí með spennandi tækjum sem hrista upp í öllum tilfinningaskalanum. Það er sóun að borga sig inn og horfa svo bara á!

HVAÐ VILTU GERA í lífi þínu? Viltu vera í öryggi (sem er ekki til) og aldrei taka áhættu, eða stíga út úr þægindahringnum... sem er kannski ekkert svo þægilegur ef grannt er skoðað. Eða viltu stíga inn í óttann með viljann og kjarkinn að vopni og upplifa þig lifandi skapara?

Það eina sem verðugt er að óttast er að vera komin(n) á grafarbakkann – dingla þar fótunum og hugsa um allan þann tíma sem þú sóaðir með því að hundsa draumana þína! Það væri sorglegt!

.. so go... GO!No comments: