Tuesday, November 12, 2013

WOULD HAVE GIVEN MY FULL HEAD OF HAIR
                                  WOULD HAVE GIVEN MY FULL HEAD OF HAIR

YEEESSSSS!! Finally my book is born - written of course by Gegga!

From the book Smiler can change it all:

A positive attitude is crucial to having a good day. It is worth keeping in mind that the main issue is not what is happening at any given time, but rather what we think about it – and we can choose our thoughts.

Nothing happens by accident and there is gift in everything. The trick is to spot them. This can be awfully hard, like the time I found out that a man I was in a relationship with had conceived a child with another woman at around the same time... and kept it secret. A friend of the expectant mother came over to were we sat enjoying a romantic dinner in a restaurant, and congratulated him on the baby!... which was not yet born. At that time I would have given my full head of hair to be able to make that particular issue go away......
VILDI GEFA HÁR MITT... 

JEEESSSSS!! Loksins er bókin mín fædd, skrifuð að sjálfsögðu af Geggu! 

Úr bókinni Smiler getur öllu breytt:

Jákvætt hugarfar er lykillinn að góðum degi. Það er vert að muna, að það sem er að gerast á hverjum tíma er ekki höfuðatriðið, heldur hugsun okkar um það – og hugsanir getum við valið!

Ekkert gerist fyrir tilviljun og það felast gjafir í öllu. Galdurinn er að koma auga á þær. Það getur þó reynst skrambi erfitt líkt og þegar ég frétti að maður sem ég var í ástarsambandi við, barnaði aðra konu um sama leyti... og hélt því leyndu.
Vinkona hinnar verðandi móður kom til okkar turtildúfnanna, þegar við áttum rómantíska kvöldstund á veitingastað, og óskaði mínum manni til hamingju með barnið... sem þá var að vísu ófætt. Þetta var staðreynd sem ég hefði viljað gefa hár mitt fyrir að geta breytt á sínum tíma......

No comments: