Tuesday, December 31, 2013

HAPPY NEW YOU!


                                                               HAPPY NEW YOU! 

Do I want to change?....

Sometimes I have to remind myself that life itself wasn’t alive if not for things constantly changing – everything is moving – at all times. The moment something stagnates it “dies”.

The atom of all living things possess electrons that are constantly moving – all material is then evolving or changing at all times.

The question is then not if I will change, but rather how do I want to change?

The question is also not if I am going somewhere, but where do I want to go?

With our thoughts, words and actions, we create our future and ourselves. I am a powerful creator and can decide how the new version of myself is supposed to be. Do I want it to be a complete second coming of the old one – or maybe something totally different and even much improved?

In the wake of the New Year it is good to think about this – and practically at the beginning of every day!

What do you want to BE on this first day of the New Year?
Joy, peace, resentment, love, compassion, envy, honesty, angriness, forgiveness, fear, courage, healthiness, positive... or... ?


May the New Year bring you joy, peace and happiness… and the best version of yourself!


TIL LUKKU MEÐ NÝJU ÚTGÁFUNA AF ÞÉR!

Vil ég breytast? ...

Stundum þarf ég að minna mig á að lífið væri ekki lifandi nema vegna þess að það er í stöðugri breytingu – allt er á hreyfingu – alltaf. Um leið og eitthvað staðnar þá “deyr” það.
 
Atóm allra lifandi hluta innihalda rafeindir sem eru á stöðugri hreyfingu  - allt efni er þannig á fleygiferð í sífelldri umbreytingu.

Spurningin er því ekki hvort ég breytist – heldur hvernig vil ég breytast?

Spurningin er heldur ekki hvort ég stefni eitthvað - heldur hvert vil ég fara?

Með hugsunum okkar, orðum og gjörðum, sköpum við okkur og framtíð okkar.
Ég er máttugur skapari og get vel ákveðið hvernig nýja útgáfan af mér á að vera?
Vil ég að hún verði að öllu leyti endurtekning á þeirri gömlu – eða kannski annað og miklu betra?

Í upphafi árs er upplagt að huga að þessu – sem og í upphafi allra daga!

Hvað vilt þú VERA á þessum fyrsta degi nýs árs?
Gleði, friðsemd, gremja, kærleikur, umhyggja, öfundsýki, heiðarleiki, reiði, fyrirgefning, ótti, kjarkur, heilbrigði, jákvæðni... eða...?

Megi nýja árið færa þér gleði, frið og hamingju... og bestu útgáfuna af sjálfum þér!No comments: