Tuesday, February 11, 2014

THE MAN ON THE MOON                                                          THE MAN ON THE MOON

I am definitely firing on all cylinders these days!

Although the world is big there is nothing that can stop me, Smiler!

I have the dream of making the world better and took an oath to preach my message around the world. But in order to do that I must become quite famous, even more famous than other great and famous people like Elvis Presley, The Beatles, Tina Turner, Jesus Christ, my creator Gegga etc. Everything is possible though... or kind of.

However, I did not expect to reach all the way to the man on the moon, but WHY NOT? He is obviously a guy that carefully oversees things, whereas he has a view over the planet.

Everything starts with dreams and some of us are not afraid of building castles in the sky – are sky-high and think out loud. Some called those people “dreamers”, but it was exactly people that had such way of thinking that wanted to get to the moon, and never gave up – and succeeded at the end!

Everything that you experience starts as a thought – which you then act upon.

I have given myself an unbreakable formula in my lifepath:

Concentration + positivity + persistence = VICTORY!

What dream do you have that you are so longing for to become true?

Don’t give up!


Go for it… ..GO!
KALLINN Í TUNGLINU

Ég er aldeilis í stuði með Guði þessa dagana!

Þótt veröldin sé risastór þá er ekkert sem nær að stoppa mig, Smiler!

Ég á mér þann draum að bæta heiminn og sór þess eið að breiða boðskap minn út um veröld víða. En til þess verð ég að vera ansi frægur, jafnvel frægari en aðrir stórir og flottir eins og Elvis Prestley, Bítlarnir, Tina Turner, Jesús, Gegga skapari minn o.fl.  Allt er samt hægt... eða þannig sko.

Ég átti þó ekki von á að ná alla leið til karlsins í tunglinu – en ÞVÍ EKKI? Hann er greinilega gæi sem fylgist vel með, enda með yfirsýn yfir alla jörðina. 

Allt byrjar jú með draumum og sum okkar eru óhrædd við að byggja skýjaborgir – eru skýjum ofar og hugsa hátt. Sumir kölluðu þannig fólk “draumórafólk”, en það var einmitt þannig hugsandi fólki sem langaði að komast til tungslins... og gafst aldrei upp – og því tókst það á endanum!

Allt sem þú upplifir byrjar jú sem hugsun þín... sem þú framkvæmir.

Ég hef gefið mér óbrigðula formúlu í sköpunarferli lífs míns:

Einbeitni + jákvæðni + seigla = SIGUR!

Hvaða draum átt þú sem þig dauðlangar að sjá sem veruleika?

Ekki gefast upp! 

Go for  it ....... GO!!
No comments: