Tuesday, March 11, 2014

YES OR NO!


                                                          YES OR NO!

Never take no for an answer – unless the NO is for your own good and others’.

With that I mean of course that if you swim against the stream towards your dreams and not if you walk over people and ride roughshod over someone and that someone says “stop it”.

You should never ("never say never" is not always correct advise) give up on your dream but rather fight to the last breath.

Not everything is what it seems and it is good to know that NO is often YES in disguise.

I have gotten so many no’s in my lifetime that I couldn’t count them even if my math was twice as good as it is right now. Got yet another “no” just earlier – but decided to interpret it as another “yes”, i.e. yet another step in the right direction. God’s omnipotence is probably guiding me in another direction – the one that will benefit me the most. There are indeed gifts in all things – although they can sometimes be in quite bothering gift-wraps.

Try to recall the big no’s that you have gotten in the past five years and take a careful and honest look at where they have led you up until now!

Are you on the path that gives you joy and gives your life value?


Yes or...?JÁ EÐA NEI!

Aldrei taka nei sem gilt svar – nema NEIIÐ  sé þér og öðrum fyrir bestu.

Þá á ég að sjálfsögðu við þegar þú lendir í mótlæti á leiðinni að draumum þínum en ekki ef þú valtar yfir annan með frekju og yfirgangi og sá hinn sami segir; STOPP!

Maður ætti aldrei ("aldrei að segja aldrei" á ekki alltaf við) að gefast upp á draumum sínum og berjast til síðasta blóðdropa. 

Ekki er allt sem sýnist og gott að vita að NEI er oft JÁ í dulbúningi.

Ég hef fengið svo mörg nei um ævina að ég gæti ekki talið þau þótt ég væri helmingi betri í stærðfræði en ég er nú. Fékk áðan enn eitt "neiið" – en ákvað að túlka það sem enn eitt "jáið" þ.e. enn eitt skrefið í rétta átt. Almættið er sennilega að beina mér í aðra átt - þá átt sem verður mér til meiri farsældar.  Það eru nefnilega gjafir í öllu þótt stundum séu þær í "leiðinlegum" umbúðum.

Rifjaðu upp öll stóru neiin sem þú hefur fengið síðustu fimm árin og skoðaðu heiðarlega hvert þau hafa leitt þig!

Ertu á þeirri leið sem gefur þér gleði og gefur lífi þínu gildi?

Já eða...?Hug and a smile
No comments: