Tuesday, June 24, 2014

THE STORY OF THE BLUE CAR


                                                         THE STORY OF THE BLUE CAR.

Once I decided to conduct a little experiment, after watching the documentary film The Secret.
In the film, a man was able to get a new car by using the power of his IMAGINATION. 

I wanted to try this, particularly since my own car was 11 years old, worn out, and not very charming. 
I dreamed of new(ish) car. The make was not important, but I wanted it to be blue. 
Alas, I did not have buckets of money at that time, so a new car was of the picture. I thought this would be an excellent test to find out if my thoughts really could make my dreams come true.

... And YES, it happened!

You can read the whole story of how it happened, in the book SMILER can change it all. 

 SAGAN AF BLÁA BÍLNUM

Eitt sinn gerði ég skemmtilega tilraun eftir að hafa horft á myndina Leyndarmálið. 
Í myndinni var sagt frá manni nokkrum sem eignaðist nýjan bíl... með því einu að virkja ÍMYNDUNARAFLIÐ. 

Ég var til í að prófa þetta þar sem minn bíll var orðinn ellefu ára, slitinn og lítið sjarmerandi.
Mig dreymdi um nýlegan bíl, tegundin skipti ekki máli en blár skyldi hann vera. 
Ég óð ekki í seðlum á þeim tíma, svo bílakaup voru ekki inni í myndinni. 
Ég leit á þetta sem tilvalda prófraun í að kanna hvort hugsanir gætu galdrað fram drauma mína.

... Og VÁ, það gerðist! 


Þú getur lesið söguna um hvernig það gerðist, í bókinni SMILER getur öllu breytt

Hug and a smile

Tuesday, June 17, 2014

MOTHER EARTH GIVES YOU - YOU!


MOTHER EARTH GIVES YOU - YOU!Yesterday was the “Independence Day” (National Day) of Iceland, my and Gegga’s beloved country.

The attached picture is of a painting that Gegga painted with clay straigth from Icelandic soil.

Although we are spiritual beings (myself especially ;) it is still a fact that we need a body and preferably a healthy one, to enjoy the stay on this earth.

Mother Earth is the force that feeds and breeds and gives us endless beauty to experiene.... if we let her! She gives you your colorful paint for the art that YOU are!

Let’s quit fearing shortage – and enjoy and respect the whole earth – every country and all men.


How about hosting an Inter-National Day?
MÓÐIR JÖRÐ GEFUR ÞÉR - ÞIG!

Í gær var þjóðhátíðardagur Íslands, landsins sem við Gegga fæddumst á og elskum.

Myndin sem fylgir hér með, er af málverki sem Gegga málaði með leir beint úr íslenskri jörð.

Þó að við séum andlegar verur (ég, Smiler er það alveg sértstaklega ;) þá er það nú samt staðreynd að við þurfum líkama, og helst heilbrigðan, til að njóta jarðvistarinnar hér.

MÓÐIR JÖRРer aflið sem fæðir og klæðir og gefur endalausa fegurð til að upplifa... ef við leyfum henni! Hún gefur þér litríka málninguna í listaverkið ÞIG!

Hættum að óttast skort - njótum og virðum alla jörðina – öll lönd og alla menn.


Hvernig væri að halda alþjóðlegan þjóðhátíðardag?Hug and a smile


Tuesday, June 10, 2014

LONELY OR A FRIEND?                                                            LONELY OR A FRIEND? 

Are you lonely... or do you have someone to lean on?

Nothing, I mean nothing at all, is more important for your well-being and happiness as a good trustworthy friend, who is like a rock, whether he or she is your life - mate, family member or just a friend.

You are in the same way very important for someone else to lean on.

The best way to heal your own loneliness is to help someone else to get rid of their own, by being a good companion.  
It goes without saying that it's impossible to be alone while at it... ;)

So BE a friend! EINMANA EÐA VINUR?

Ertu einmana... eða hefur þú einhvern til að halla þér að?

Ekkert, já ég meina alls ekkert, er eins mikilvægt fyrir vellíðan og hamingju eins og traustur vinur, sem er eins og klettur, hvort sem hann er maki þinn, fjölskyldumeðlimur, nú eða bara vinur.

Þú ert að sama skapi mjög mikilvæg(ur) fyrir einhvern annan að halla sér að.

Besta leiðin til að heila eigin einmanaleik er að hjálpa öðrum að losna við sinn einmanaleik, með því að vera góður félagskapur fyrir viðkomandi.
Segir sig sjálft að það er erfitt að vera "einn" á meðan... ;)

Svo VERTU vinur!Hug and a smile 

Tuesday, June 3, 2014

PLAY LIKE A CHILD                                                                PLAY LIKE A CHILD

It is not a waste of time to play – it is actually vice versa because it is time well spent.

When you play, the happy hormones simply flow with such force through body and soul; serotonin, endorphin, dopamine and oxytocin. They activate the immune system and take up all the space available from the stress hormones, cortisol and adrenaline, which then have no ground to destroy anything in your body.

When the playfulness takes over, it works like a fuel on the right brain area and the creativity multiplies... well beyond preexisting limits.

And when you play ... your heart will smile!

So give yourself at least one really good playful day at a month!LEIKTU ÞÉR EINS OG KRAKKI

Það er ekki tímasóun að leika sér – þvert á móti þá er tímanum mjög vel varið.

Þegar þú leikur þér, þá hreinlega flæða gleðihormónin með blússandi afli um líkama og sál; serotonin, endorfin, dopamin og oxytocin. Þessi hormón virkja ónæmiskerfið og halda í burtu stresshormónum; corticoli og adrenalíni, sem fá þá engan frið til að skemmileggja eitthvað í líkama þínum.

Þegar leikgleðin er við völd þá, virkar hún líkt og eldsneyti á hægra heilahvelið og sköpunarkrafturinn margeflist... langt út fyrir áður gefin takmörk.

Og þegar þú leikur þér... skælbrosir hjarta þitt!

Gefðu þér því amk. einn hressilegan leikdag í mánuði!Hug and a smile