Tuesday, June 3, 2014

PLAY LIKE A CHILD                                                                PLAY LIKE A CHILD

It is not a waste of time to play – it is actually vice versa because it is time well spent.

When you play, the happy hormones simply flow with such force through body and soul; serotonin, endorphin, dopamine and oxytocin. They activate the immune system and take up all the space available from the stress hormones, cortisol and adrenaline, which then have no ground to destroy anything in your body.

When the playfulness takes over, it works like a fuel on the right brain area and the creativity multiplies... well beyond preexisting limits.

And when you play ... your heart will smile!

So give yourself at least one really good playful day at a month!LEIKTU ÞÉR EINS OG KRAKKI

Það er ekki tímasóun að leika sér – þvert á móti þá er tímanum mjög vel varið.

Þegar þú leikur þér, þá hreinlega flæða gleðihormónin með blússandi afli um líkama og sál; serotonin, endorfin, dopamin og oxytocin. Þessi hormón virkja ónæmiskerfið og halda í burtu stresshormónum; corticoli og adrenalíni, sem fá þá engan frið til að skemmileggja eitthvað í líkama þínum.

Þegar leikgleðin er við völd þá, virkar hún líkt og eldsneyti á hægra heilahvelið og sköpunarkrafturinn margeflist... langt út fyrir áður gefin takmörk.

Og þegar þú leikur þér... skælbrosir hjarta þitt!

Gefðu þér því amk. einn hressilegan leikdag í mánuði!Hug and a smile
No comments: