Tuesday, July 1, 2014

THE MERCHANT ON THE CORNER

                                                          
                                                     THE MERCHANT ON THE CORNER

At the end of the street were we Gegga live is a wonderful store called Rangá. The store is 80 years old and was the first of its kind to have opening hours in evenings and on weekends. You can find almost anything inside the shop, from cream (Gegga’s favorite) to socks made of wool and all kinds of gift wares.

The biggest magnet for the shop is though how personal and good service you get there, were the staff chats with the customers, while putting their things in bags for them... with a smile!
Guðrún Þorbjörnsdóttir the sales lady is there in front – she has become a personal symbol for Rangá and you could say she is famous for that.

No one is in hurry and it’s like the NOW has grown half as big.

If you are in business and you want to make money in a good way – make sure  your staff SMILES a lot!


KAUPMAÐURINN Á HORNINU

Í enda götunnar sem við Gegga búum er dásamleg lítil verslun sem heitir Rangá. Verslunin er 80 ára gömul og var fyrst búða í Reykjavík til að hafa opið á kvöldin og um helgar. Þar innan dyra kennir margra grasa og hægt er að finna allt frá rjóma (uppáhald Geggu) upp í lopasokka og gjafavöru af ýmsum toga.

Það sem dregur Geggu þó aðallega að búðinni er persónuleg og góð þjónusta, þar sem spjallað er við kúnnann á meðan vörunum er raðað í poka... með brosi.
Guðrún Þorbjörnsdóttir afgreiðsludama fer þar fremst í flokki og er nokkurskonar tákn Rángá og má segja að hún sé fræg fyrir það.

Enginn er að flýta sér, og líkt og NÚIÐ stækki um helming.

Ef þú ert í viðskiptum og vilt græða á góðan hátt – gættu þess að staffið þitt sé örlátt á BROSIN!Hug and a smile


No comments: