Tuesday, July 15, 2014

SMILE - YOU HAVE FEET TO TRAVEL ON

                                                       

                                            SMILE - YOU HAVE FEET TO TRAVEL ON

Gegga and I are going for a trip to Germany were we will participate in The School of The Work with Byron KatieIn the school we will study about how we can practice; LOVING WHAT IS and never argue with life.

We are looking forward to go... BUT Gegga has been little bit irritated because of some big mistakes she did when she bought the flights, and because of that the whole trip is more expensive than it "should" have been. We need also to take few trains to get us to the right place. Gegga was far from being happy about it all. 

When she was complaining, her daughter Tara politely reminded her on my (Smilers) philosophy and what she is preaching so often to others. She told her she should be GRATEFUL for having healthy feet to travel on!

Hopefully will Gegga learn something useful to calm herself down in that school. ;)
BROSTU - ÞÚ HEFUR FÆTUR TIL AÐ FERÐAST Á

Við Gegga erum að leggja í ferðalag til Þýskalands, höfum skráð okkur í The School of The Work hjá Byron Katie. Þar ætlum við að stúdera aðferðir sem kenna okkur að vera sátt við ALLT SEM ER og hætta að rífast við lífið eins og það birtist.

Hlökkum mikið til... EN eitthvað hefur Gegga verið að pirra sig yfir mistökum sem hún gerði er hún bókaði flugin... mistök sem kostuðu óþarfa formúgu og leiðinda lestarferðir til að redda okkur á milli staða. 

Hlustandi á þetta kvart þá benti Tara dóttir hennar henni vinsamlega á að nota hugmyndafræði mína (Smilers) - sem hún boðar öðrum hikstalaust - á sjálfa sig - brosa og ÞAKKA FYRIR að hún hafi fætur til að ferðast á!

Vonandi lærir Gegga eitthvað gagnlegt til að róa sig niður í skólanum. ;)Hug and a smile
No comments: