Tuesday, August 26, 2014

BIRD OR FISH?

                                                                  BIRD OR FISH?

If I had to choose I‘d answer; don‘t know, let me think that over for a while. And then I‘d ponder forever which would be better, more fun, beneficial, interesting and would give me a more meaningful life; being a bird or a fish. I‘m certain neither existence would be lucrative... and I probably wouldn't care at all.

Is it better to live in the sky or the sea?


It's often good not to have to decide. The simplest and most peaceful existence is my own – Being a Smiler – Putting the focus on my self, be thankful for myself and not having to think about anything else.


FUGL EÐA FISKUR?

Ef ég ætti að velja þá væri svarið; veit það ekki, leyfðu mér að hugsa það aðeins. Og síðan myndi ég velta því endalaust fyrir mér hvort væri betra, skemmtilegra, hagstæðara, áhugaverðara og gæfi mér innihaldsríkara líf; að vera fugl eða fiskur.  Ég er nokkuð viss um að hvorugt þessara hlutverka gæfi mér pening... og sennilega væri mér alveg sama.

Er betra að vera á himni en í hafi?

Oft gott að þurfa ekki að ákveða. Einfaldast og friðsælast að vera ég sjálfur – Smiler - Setja focusinn á mig, þakka fyrir mig og vera ekkert að pæla í öðru.


Hug and a smile
No comments: