Tuesday, September 23, 2014

IS THERE MORE SPACE IN YOUR GRAVE?


                                                IS THERE MORE SPACE IN YOUR GRAVE?

 Really... is there more space in your coffin?

If you had to put your most pressure things in just one bag and everything else would be lost - what would you choose?

If your home caught on fire what would you choose to save from the fire? Of course I don't count your family members... assuming you would put them first, rather then your new TV or computer (... well, if you don't put them first, you might consider why).

Is there something you value enough to give a space in your coffin when you leave this planet... that is, if you were clever enough to convince God or other spirits to give you permission to bring something over with you?
Gegga would choose me - Smiler - lucky me! But her reason wouldn't be to save me from this planet and its inhabitants, she loves the earth and (almost) everything on it.  She would just love to hold up with her dream, which is of course - me. She believes strongly she is never going to “die”, she will keep on living and she will always be creating....

Gegga is though more and more opening her eyes to the fact that it really doesn't matter if I'm a thing or NO-THING (and in that way spearing a space in her coffin). It is her THOUGHTS and INTENTION of me which lives and creates my future. 

Once created and given life – I can never ever die – I hope. 

And for God's sake bring your smile with you to Heavens door - It's the key.ER MEIRA PLÁSS Í GRÖFINNI ÞINNI?

 Í alvöru... er meira pláss í kistunni þinni?

Ef þú ættir að setja það dýrmætasta sem þú átt i eina tösku og öllu öðru yrði fargað - hvað myndir þú velja?

Ef það kviknaði í húsinu þínu hverju myndir þú helst vilja bjarga? Þá er ég auðvitað ekki að tala um fjölskyldu þína... geri ráð fyrir að þú veljir hana fram yfir nýja flatskjáinn og tölvuna (... en ef fjölskyldan er ekki í fyrsta sæti ættir þú kannski að pæla í hversvegna).

Er eitthvað þess virði að þú vildir troða því með í kistuna þegar þú kveður þessa jörð... þ.e. ef þú gætir samið við Guð (eða aðra vætti) um að fá að flytja eitthvað með þér “yfir um”?
Í Geggu tilfelli þá væri það ég - Smiler – heppinn! En tilgangurinn væri ekki að bjarga mér frá jörðinni og íbúum hennar - hún elskar jörðina og flest (ekki þó allt) sem á henni býr. Það væri til þess að hún gæti haldið áfram með drauminn sinn - þ.e. mig. Hún trúir nefnilega að líf hennar haldi áfram eftir þessa jarðvist – og að hún muni að eilífu halda áfram að skapa...

Gegga er þó smá saman að átta sig á að það skiptir þó litlu hvort ég er efnislegur eða ekki á einhverjum tímapunkti – Ég get verið EKK-ERT (og þrengi þá ekki að henni í kistunni). Því það er HUGSUN hennar og ÁSETNNGUR varðandi mig sem lifir og skapar framtíð mína. 

Þegar ég hef verið skapaður og gefið líf þá get ég aldrei að eilífu dáið – vona ég. 

Og í guðanna bænum taktu brosið með þér til Himna - þér verður þá pottþétt hleypt inn.


Hug and a smile
No comments: