Tuesday, October 7, 2014

LOVING THE STORM


                                                          LOVING THE STORM

Have you tried to change the weather? Did you succeed? Can you change rain into sunshine... or stop the wind?

When you fight with the reality it’s like fighting with the weather – it’s never win win. Sorry, but the reality will always be the winner.

The good news are you DON’T have to suffer and feel like a looser. You can change your perspective to what is happening in that NOW, and the next now will then be easier and even lovely. Try to love life as it is in every moment - become it’s friend – and you will experience the relive of not have to control and know what is best in every situation.

Life knows what's best... you will see. ;)AÐ ELSKA STORMINN

Hefur þú reynt að breyta veðrinu? Hvernig tókst til? Getur þú breytt regni í sólskin... eða stöðvað vindinn?

Þegar þú berst við veruleikann er það svipað og að berjast við veðrið – það er aldrei win win – sorry en það er raunveruleikinn – lífið eins og það er – sem er alltaf sigurvegarinn.

Það góða er að þú þarft EKKI að þjást og upplifa þig sem tapara. Þú getur breytt viðhorfi þínu til þess sem er að gerast í tilteknu NÚI og næsta verður þá auðveldara og jafnvel elskulegt. Prófaðu að elska lífið eins og það er á hverju augnabliki – vertu vinur þess – og þú munt finna til léttis þegar þú áttar þig á að þú þarft ekki að stjórna öllu og vita hvað er best í öllum aðstæðum.

Lífið veit sínu viti... vittu til. ;) 


Hug and a smile
No comments: