Tuesday, October 14, 2014

SORRY - I DIDN´T MEAN TO HURT YOU
                                            SORRY - I DIDN´T MEAN TO HURT YOU

When Gegga was 23 she had her first child, a beautiful and loving boy. The motherhood was not easy and she did many things “wrong” even though she tried her best... considering what she belived would work.  Somtimes she did even "horrible" things in her frustration, like once when her son (around 5 years old)  kicked her leg so she hurt a lot. He had done that quite often and she didn´t understand he was behaving that way because he felt unhappy (nobody hurt another human being if they are not in pain themselves).  She got angry and for a nanosecond she believed the only way she could teach him was to kick him back – so she did. Not quite the way Jesus taught and not quite working.

For years Gegga felt guilt over this, until she learned that the only way to feel peace within and forgive herself was to take responsibility and ask for forgiveness – tell her son that she didn't mean to hurt him, not then and not ever –  she’s just not perfect - trying her best in every moment without succeeding all the time.

When your ego and its fear is in control and you are not connected to your soul you might do things you would give your arms for having not done.

It´s good to remember that people don´t hurt each other if they are feeling good themselves - because it hurts to hurt.

We learn as long as we live... most of us do anyway ;-) SORRY - ÉG ÆTLAÐI EKKI AÐ SÆRA ÞIG

 Gegga var 23 ára þegar hún eignaðist sitt fyrsta barn, fallegan og yndislegan dreng. Henni fannst móðurhlutverkið erfitt og gerði margt “rangt” þótt hún reyndi sitt besta miðað við hvað hún vissi og trúði að myndi virka. Stundum gerði hún "skelfilega" hluti - í paniki, sem hún sá mikið eftir - eins og þegar sonur hennar (þá 5 ára) sparkaði í hana og hún fann mikinn sársauka. Hann hafði gert þetta nokkuð oft áður og hún var ekki að fatta að þessa hegðun mátti rekja til þess að honum leið illa (enginn meiðir annan ef honum líður sjálfum vel). Hún varð reið og á nanosekúndubroti trúði hún að eina leiðin til að kenna honum að hætta að sparka væri að sparka á móti. Svo hún gerði ákkurat það. Ekki alveg það sem Jesús kennir okkur og ekki alveg það sem virkar. 

Árum saman fann Gegga til mikillar sektarkenndar yfir þessu, þar til að hún áttaði sig á að eina leiðin til að öðlast frið og fyrirgefa sjálfri sér væri að axla ábyrgð á eigin hegðun og biðjast almennilega fyrirgefningar. Segja syni sínum að hún vilji hvorki meiða hann né særa, ekki í þá daga né nokkurn tíma síðar. Hún er ekki fullkomin og reynir sitt besta á hverjum tíma... með misjöfnum árangri.

Þegar egóið og ótti þess eru við stjórn og þú ert ekki tengdur sálu þinni gætir þú gert hluti sem þú gæfir handlegginn fyrir að hafa látið vera að gera.


Gott er að muna að enginn meiðir annan ef honum líður vel í eigin skinni – það meiðir mann nefnilega að meiða. 

Við lærum svo lengi sem við lifum... á við um flest okkar ;-)


Big hug and a smile


No comments: