Tuesday, November 4, 2014

WISH YOU A NICE CUP OF COFFEE . . .


                                           WISH YOU A NICE CUP OF COFFEE . . .

. . . Weather you drink coffee or not!

Sometimes (though not as often as before) I think I might know exactly what's best for others. But the truth is, I really don´t like when others act as they know what's best for me.

I heard the best love confession ever; "As You Wish" when I attended at workshop with Neale Donald Walsch, the author of the bestselling books Conversations with God.

These words express deep respect for the other and his freedom to choose for himself.  
Then you can choose for yourself if it suits you to be in a company with that person, e.g. if she drinks to much alcohol and behaves like a lunatic . . . just to mention an example.

Lucky you - can always choose!  ;)ÓSKA ÞÉR GÓÐS KAFFIBOLLA . . . 

. . . Hvort sem þér líkar kaffi eða ekki!

Það kemur fyrir (þó sjaldnar en áður) að ég telji mig vita hvað er öðrum til heilla og fyrir bestu. Samt leiðist mér fátt eins mikið og þegar fólk þykist vita hvað er mér fyrir bestu.

Flottustu ástarjátningu allra tíma; "Eins og þú vilt" - heyrði ég er ég var á námskeiði hjá Neale Donald Walsch höfundi metsölubókanna Samræður við Guð.

Þessi orð lýsa djúpri virðingu fyrir öðrum og frelsi þeirra til að velja fyrir sig. Þú getur svo valið sjálf(ur) hvort það hentar þér að vera í samneyti við viðkomandi t.d. ef hann/hún drekkur óhóflega mikið áfengi og lætur öllum illum látum . . . svo dæmi sé tekið.

Heppin(n) þú - getur alltaf valið! ;) 
No comments: