Tuesday, December 2, 2014

LET'S STICK TOGETHER

             
                                                          LET'S STICK TOGETHER

How about standing close together – to help each other – when things are not going well?

People are for people and we are at our best when we are together – we are created as group souls.

It seems like we feel the best when we are helping someone that needs our help – then our divinity flourishes.

If we look around and ask for help when we need it we realize that the world and God (who ever she is) supports us in everything – WE ARE ONE WITH EVERYTHING and never alone. Take a notice - there are no coincidences!STÖNDUM ÞÉTT SAMAN

Hvernig væri að standa þétt saman - með hvort öðru – þegar á móti blæs?

Fólk er fyrir fólk og við erum alltaf best þegar við erum saman – enda sköpuð sem hópsálir.

Það er nú líka svo að okkur líður best þegar við erum að hjálpa einhverjum sem þarf á okkur á halda – þá blómstrar guðdómleiki okkar.

Ef við kíkjum í kringum okkur og biðjum um aðstoð þegar við þurfum á að halda komust við að því að heimurinn og Guð (hver sem hún nú er) eru alltaf styðjandi  - við erum EITT MEÐ ÖLLU og því aldrei ein. Taktu eftir þessu - það eru ekki til tilviljanir! 


Hug and a smile

No comments: