Tuesday, December 30, 2014

MY JOB TO CREATE MY NEW YEAR!                                         MY JOB TO CREATE MY NEW YEAR!

Next year I’m gonna step into my greatness and shine . . . more then ever before!

 I will embrace everything in my past, knowing that all painful experiences had the purpose to prepare me for my next steps in my coming future. It’s all lessons I needed, and that’s why I’m very thankful for all of them .  .  . or at least I know I should be ;-)

I know also that I don´t need anything from the outside world to create abundance in my life – it’s all within – my tools are Thoughts, Words and Actions!  Feelings are though very necessary to spice up and manifest our dreams.  

What about using those tools and give your dreams strong wings to fly? It's though more save to be in a company of angels when you’re flying and it’s just magical what they always seem to show up when we have made a decision to follow our dreams.

My future is mine and there is nothing that could change that .  .  . thanks God. No one can take the Power of my Creativity from me (my tools) – it belongs to me completely!

I surly hope I’ll take responsibility of my thinking, decisions and behavior so I will create fantastic and a HAPPY NEW YEAR!
MITT HLUTVERK AÐ SKAPA NÝJA ÁRIÐ MITT!

Næsta ár ætla ég að stíga inn í mikilfengleik minn og skína skærar en nokkru sinni fyrr! 

Ég mun upphefja allt úr fortíð minni, vitandi að allur sársauki og erfiðar upplifanir hafa þann eina tilgang að undirbúa mig undir næstu skref mín í komandi framtíð.  Allt sem ég hef upplifað hefur kennt mér mikilvæga hluti og þess vegna er ég mjög þakklátur fyrir þá reynslu .  .  . amk. veit ég að ég ætti að vera það ;-)

Ég veit líka að ég þarfnast ekki neins utanaðkomandi til að skapa allsnægtir í lífi mínu – allt býr innra með mér – tæki mín og tól eru hugsun, orð og athöfn! Tilfinningar eru líka nauðsynlegt krydd fyrir drauma okkar til að rætast.

Hvað um að nota þessi tól og gefa draumum þínum þannig sterka vængi? Þó er öruggara að vera á meðal engla er þú flýgur og það er kraftaverki líkast hve þeir skjóta oft upp kollinum þegar við höfum tekið stefnuna á að fylgja draumum okkar.

Framtíð mín er mín og það er ekkert sem getur breytt þeirri staðreynd – þökk sé Guði. Enginn getur tekið sköpunarkraftinn (tólin mín) frá mér – hann tilheyrir mér algjörlega!

Ég vona svo sannarlega að ég taki ábyrgð á hugsunum mínum, ákvörðunum og hegðun svo ég skapi stórfenglegt og GLEÐILEGT NÝTT ÁR!Hug and a smile

No comments: