Tuesday, January 27, 2015

HIDDEN ANGELS                                                               HIDDEN ANGELS


An angel came to me today, and yesterday too, and the day before yesterday, and the day before the day before yesterday and . . . Everytime when I meet someone, it’s an angel. I’m just practicing to remember that we are all angels!  It’s sometimes quite hard especially when you “think” people want to hurt you. Well, think again. 

The truth is that hurt people hurt! . . . Others don´t.

How about reminding those hidden angels of their divinity and tell them their are angels too. When you do that you give people back to themselves . . . and a miracle might happen; their wings will be visible to the world! 

We tend to forget ourselves . . . HULDIR ENGLAR

Það kom til mín engill í dag, líka í gær og í fyrradag og daginn þar á undan og . . . 
Í hvert sinn sem ég mæti fólki þá mæti ég engli! Ég er að æfa mig í að muna að við erum öll englar.  Stundum er það asskoti erfitt, sérstaklega þegar þú “hugsar” að einhver vilji meiða þig og særa. En prófaðu þá að hugsa aftur! 

Sannleikurinn er að sært fólk særir! . . . Aðrir ekki. 


Hvernig væri að minna þessa duldu engla á guðdómleika sinn og segja þeim frá því að þeir eru líka englar. Með því gefur þú fólki sjálft sig til baka . . . og kraftaverk gæti gerst; vængir þeirra verða sýnilegir heiminum!

Okkur hættir til að gleyma okkur . . . 
Hug and a smileTuesday, January 20, 2015

HUMAN - DOG - TREE


                                                              HUMAN - DOG - TREE


What's the different?

All are living. All breathe. All are beauty. . .  and all are changing in every second - because life never stops moving. 

The difference lies in the awareness. Humans can control most changes, using their thoughts, feelings and actions. They can choose and make changes much faster than trees.  Human can saw a tree in crumbs in a moment. A tree will do the same in a looooong period of time. Man can take a stone and polish it until we see the diamond, which was hidden within. A stone will do the same, over a looooong period of time, using tools from the nature.

Science says that atoms of all materials are 99.999999999999% emtiness, and the rest - which are the same material in every thing under the sun (including the sun itself) - are very small particles: protones, neutrones and electrones, and they are constantly moving – without resting. 

Life is a movement and movement is change!

In what direction do you want to move today?MANNVERA- HUNDUR – TRÉ

Hver er munurinn?

Öll eru lifandi. Öll anda. Öll eru falleg . . . og öll breytast hverja sekúndu - því lífið hættir aldrei að hreyfast.

Munurinn liggur í mismunandi meðvitundarstigi. Menn geta meira stýrt breytingum með því að nota hugsanir, tilfinningar og aðgerðir.  Þannig geta þeir valið og breytt flestu mun hraðar en t.d tré. Menn geta sagað tré í mylsnu á skömmum tíma á meðan tréð breytir sér sjálft í mylsnu á löööööngum tíma.  Menn geta tekið stein og pússað hann þar til sést í demantinn að innanverðu. Steinninn gerir það sama á löööööngum tíma og notar verkfæri úr náttúrunni.

Vísindin segja að atóm allra efna séu 99.999999999999% tóm. Restin þ.e. fasta efnið sem er sama grunnefni i öllu sem þekkist undir sólu (að henni meðtalinni) er öreindir; róteindir, nifteindir og rafeindir - á hreyfingu, án nokkurrar hvíldar. 

Lífið er hreyfing og hreyfing er breyting!


Í hvaða átt vilt þú mjakast í dag?Hug and a smile


Tuesday, January 13, 2015

MY CHILD IS MY TEACHER!


                                                         MY CHILD IS MY TEACHER!Who is teaching whom? What is life for? About learning or playing? . . . Or can it be both?

I often wonder were my "inner child" is  – I know I’m sometimes too hard and grumpy, so no surprise it hides. 

It’s a fact that even though I’m a famous SMILER, I can forget (luckily not very often though) to enjoy and smile enough to create my wellbeing and erase my power.  I find it just sometimes so important to study - even things I don´t enjoy, but others convince me I "should". And I work to much . . . so much duties – poor me, I’m often overwhelmed and see no way out ;-)

Children are clever, they are more connected to Joy –  they just play and have fun . . . without any excuse! Playing is VERY VERY IMPORTANT – your life can depend on it. When you play you nurture the creative part of your brain and you produce wonderful happy hormones, which helps your immune system and heal your body and mind – and it's all for FREE!

I keep a nice photo of myself, as a kid, and I talk to it now and then –  sometimes I even turn on my favorite music and dance with the photo . . . arm in arm . . . and love it! 

I recommend we all take at least half a day, in every week, and play.  Welcome our inner child – invite it out to play and do something funny and “foolish” :-)BARNIÐ MITT ER KENNARI MINN!

Hver kennir hverjum? Til hvers er lífið gert? Snýst það um að læra eða leika? . . . eða gæti það verið hvoru tveggja?

Oft velti ég fyrir mér hvar "barnið" sem býr innra með mér er, veit að ég er stundum of hörð og mygluð í huga mér, og því engin furða að það feli sig. 

Það er staðreynd að þrátt fyrir að ég sé þekktur SMILER, þá get ég gleymt að brosa og leika mér nægilega til að skapa vellíðan og efla orku mína. Stundum finnst mér of mikilvægt að læra eitthvað – jafnvel hluti sem mér finnst hundleiðinlegir, en aðrir segja mér að ég “ætti” að gera. Ég vinn of mikið - svo miklar skyldur – aumingja ég er oft yfirbuguð og sé enga leið út ;-)  

Börn eru klár, þau eru tengdari gleðinni – þau elska að leika sér og hafa gaman . . . án alls samviskubits! Að leika sér er MJÖG MJÖG mikilvægt – líf þitt getur oltið á því. Þú nærir skapandi hluta heilans og framleiðir dásamleg hamingju - og vellíðunar hormón sem styrkja ónæmiskerfið og heila líkama þinn og sál –  og allt er þetta FRÍTT! 

Ég geymi fallega mynd af mér sem barni, tala við hana af og til, og þegar ég er í stuði set ég góða tónlist á og dansa við myndina . . . arm í arm . . . og elska það!

Ég mæli með að við tökum amk. hálfan dag í hverri viku, og leikum okkur. Bjóðum barnið okkar velkomið, förum með það út að leika . . . hlæjum og látum eins og fífl!  :-)Hug and a smile


Tuesday, January 6, 2015

ALL WE NEED IS LOVE!


                                                   ALL WE NEED IS LOVE!

Why? . . .
Because love is the glue for life itself!

Newborn babies don't live if the don’t get touch and caring from people. Bad to say but some research did show that once.

How do you express love . . . to others and to yourself?

Good to know that when you share love and give it unconditionally – you are giving yourself the gift of falling in love within . . . Wow, what a feeling!!ALLT SEM VIÐ ÞURFUM ER ÁST!

Af hverju?
Af því kærleikurinn er límið fyrir lífið sjálft!

Nýfædd börn geta ekki lifað án kærleiksríkrar snertingar og umhyggju fólks  .  .  .  skelfilegt að segja frá, en rannsókn nokkur sýndi fram á þetta.

Hvernig tjáir þú ást . . . til annarra og sjálfs þín?

Gott að vita að þegar þú deilir og gefur skilyrðislausa ást – gefur þú þér þá gjöf að upplifa ást innra með þér . . .  og Vááá . . . þvílík tilfinning!!Hug and a smile