Tuesday, January 27, 2015

HIDDEN ANGELS                                                               HIDDEN ANGELS


An angel came to me today, and yesterday too, and the day before yesterday, and the day before the day before yesterday and . . . Everytime when I meet someone, it’s an angel. I’m just practicing to remember that we are all angels!  It’s sometimes quite hard especially when you “think” people want to hurt you. Well, think again. 

The truth is that hurt people hurt! . . . Others don´t.

How about reminding those hidden angels of their divinity and tell them their are angels too. When you do that you give people back to themselves . . . and a miracle might happen; their wings will be visible to the world! 

We tend to forget ourselves . . . HULDIR ENGLAR

Það kom til mín engill í dag, líka í gær og í fyrradag og daginn þar á undan og . . . 
Í hvert sinn sem ég mæti fólki þá mæti ég engli! Ég er að æfa mig í að muna að við erum öll englar.  Stundum er það asskoti erfitt, sérstaklega þegar þú “hugsar” að einhver vilji meiða þig og særa. En prófaðu þá að hugsa aftur! 

Sannleikurinn er að sært fólk særir! . . . Aðrir ekki. 


Hvernig væri að minna þessa duldu engla á guðdómleika sinn og segja þeim frá því að þeir eru líka englar. Með því gefur þú fólki sjálft sig til baka . . . og kraftaverk gæti gerst; vængir þeirra verða sýnilegir heiminum!

Okkur hættir til að gleyma okkur . . . 
Hug and a smileNo comments: