Tuesday, January 20, 2015

HUMAN - DOG - TREE


                                                              HUMAN - DOG - TREE


What's the different?

All are living. All breathe. All are beauty. . .  and all are changing in every second - because life never stops moving. 

The difference lies in the awareness. Humans can control most changes, using their thoughts, feelings and actions. They can choose and make changes much faster than trees.  Human can saw a tree in crumbs in a moment. A tree will do the same in a looooong period of time. Man can take a stone and polish it until we see the diamond, which was hidden within. A stone will do the same, over a looooong period of time, using tools from the nature.

Science says that atoms of all materials are 99.999999999999% emtiness, and the rest - which are the same material in every thing under the sun (including the sun itself) - are very small particles: protones, neutrones and electrones, and they are constantly moving – without resting. 

Life is a movement and movement is change!

In what direction do you want to move today?MANNVERA- HUNDUR – TRÉ

Hver er munurinn?

Öll eru lifandi. Öll anda. Öll eru falleg . . . og öll breytast hverja sekúndu - því lífið hættir aldrei að hreyfast.

Munurinn liggur í mismunandi meðvitundarstigi. Menn geta meira stýrt breytingum með því að nota hugsanir, tilfinningar og aðgerðir.  Þannig geta þeir valið og breytt flestu mun hraðar en t.d tré. Menn geta sagað tré í mylsnu á skömmum tíma á meðan tréð breytir sér sjálft í mylsnu á löööööngum tíma.  Menn geta tekið stein og pússað hann þar til sést í demantinn að innanverðu. Steinninn gerir það sama á löööööngum tíma og notar verkfæri úr náttúrunni.

Vísindin segja að atóm allra efna séu 99.999999999999% tóm. Restin þ.e. fasta efnið sem er sama grunnefni i öllu sem þekkist undir sólu (að henni meðtalinni) er öreindir; róteindir, nifteindir og rafeindir - á hreyfingu, án nokkurrar hvíldar. 

Lífið er hreyfing og hreyfing er breyting!


Í hvaða átt vilt þú mjakast í dag?Hug and a smile


No comments: