Tuesday, March 31, 2015

4 REASONS WHY YOU SHOULD SMILE TO YOUR ENEMY



4 REASONS WHY YOU SHOULD SMILE TO YOUR ENEMY

1.When you smile to others you are giving yourself that same smile. Your happy hormones go on full swing. . . and even though your smile is faked. The stress hormones adrenalin and cortisol decrease in your body which gives it an great opportunity to heal in all ways.

2. It is less likely that your "enemy" do harm if he/she gets a smile. They could grow more trust toward you and start to believe that you wish them all the best, they might even reconsider your relationship.
Oxytocin is the bounding hormone and connects people, it plays a big role in love and compassion, luckily a smile increase it easily. Good to remember that it's often hardest to smile to those who need it the most - But it's worth trying.

3.Your smile is contagious. When it is received by someone, it turns on similar emotions within them as you feel within. And you never know when you or someone you love might need something from your "enemy" - so it's safer to have him/her in good mood. ;-)

4. We are All One! What you give you always get back. The smile comes back to you in the end. . . and manifolds. Jesus knew it perfectly when he said: "Do unto others what you want to have done to you!"


GIVE with JOY what you want to receive!




4 ÁSTÆÐUR TIL AÐ BROSA TIL ÓVINAR ÞÍNS

1. Þegar þú brosir þá gefur þú sjálfum/sjálfri þér það bros. Hamingjuhormónin í líkama þínum fara á blússandi sving - jafnvel þó brosið sé feikað. Streituhormónin adrenalín og cortisol minnka og þú eflir heilsu þína á allan hátt.

2. Minni líkur eru á að óvinur þinn geri eitthvað slæmt ef hann hefur fengið bros. Hann fær sennilega meiri trú og traust á að þú viljir honum vel og gæti jafnvel endurskoðað samband ykkar.
Oxytocin er hormón sem tengir fólk saman og það eykst auðveldlega við brosið. Það spilar stórt hlutverk í samkennd og kærleika. Gott er líka að muna að oftast eru það þeir sem erfiðast er að brosa til sem mest þurfa á brosi að halda - þó vel þess virði að reyna.

3. Bros þitt er smitandi. Þegar bros þitt er meðtekið af öðrum kveikir það á svipuðum tilfinningum í  viðkomandi og þú hefur. . . og þú veist aldrei nema þú, eða einhver þér kær, þarfnist einhvers frá "óvini" þínum - því er betra að hafa hann í góðum gír. ;-)

4. Við erum Öll Eitt! Því færðu alltaf til baka það sem þú sendir frá þér. Brosið skilar sér aftur til þín um síðir. . . og þá margfalt. Jesús vissi sínu viti er hann sagði: "Það sem þú vilt að aðrir menn gjöri yður það skalt þú og þeim gjöra!"

GEFÐU með GLEÐI það sem þú vilt fá!



Hug and a smile


No comments: