Tuesday, July 14, 2015

PA AND THE KEY


MY PA  AND THE KEY 

When you need a miracle - ask for it!

Last days me and Gegga (my creator) were staying in her parents summerhouse and enjoying life. 
Her father has recently been diagnosed with cancer and it gives him worries and anxiety. He is a very special man and now he is aware of that he wants to use this life challenge to grow spiritually and become a better man, like he says.  He is not though the type that spreads prays around him . . . unlike his daughter Gegga. 

One day when we were standing outside the summer house Gegga's father yelled and you could clearly hear irritation in his voice. He had dropped a key, it had fallen down under the terrace, the only key of the storehouse. He was quite sure, had heard it fall. It was impossible to get to the key by any chances or to open the lock using others tools. We really tried. 

Suddenly (about time) Gegga got the idea to close her eyes, focus and ask God to bring the solution - here and now. She wanted so much to go into the hot tub but the thermostat was in the storehouse. When she opened her eyes (20 sec. later) she saw her father standing near a small garage were his lovely golf-cart is kept. He was looking down, seeing something in the high grass, he teared up some grass - and there he was suddenly holding the key!!! How the key could suddenly jump 10 meters are still a mystery for him and others.

Gegga is very grateful to God for creating this 'show' -  to remind us of the power of a prayer . . . which we ALL have . . . divine as we truly are! PABBI OG LYKILLINN

Þegar þú þarft á kraftaverki að halda - biddu um það!

Við Gegga (skapri minn) höfum dvalið í sumarhúsi foreldra hennar undanfarið og notið lífsins.

Faðir Geggu hefur nýlega verið greindur með krabbamein, sem veldur því að hann er áhyggjufullur og kvíðinn. . . sem flestir myndu svo sannarlega vera í hans sporum. 
Hann er all sérstakur maður og hefur ákveðið að nota þessa áskorun í lífi sínu til að vaxa að andlegum þroska og verða að betri manni, eins og hann orðar það. Hann er nú ekki beint týpan sem spreðar bænum út í loftið - en það er hún Gegga aftur á móti. 

Er hann stóð út á palli einn daginn (og við hin rétt hjá) - rak hann upp mikið pirringsóp. Hann missti lykil undir pallinn, eina lykillinn að útigeymslunni. Hann var handviss, hafði heyrt hann detta. Ekki var sjens að komast undir pallinn með neinum ráðum né að pikka upp lásinn, þó reynt væri. 

Loksins datt Geggu í hug að loka augunum, einbeita sér og biðja Guð um að leysa málið - hér og nú, hana langaði jú mikið að komast í heita pottinn en græjurnar til að stilla hann voru í útigeymslunni. Er hún lauk við bænina (20 sek síðar) og opnar augun sér hún að faðir hennar stendur á grasinu við hlið annars skúrs sem geymir golfbílinn hans kæra. Hann sér eitthvað, beygir sig niður og rífur upp gras - og lyftir upp lyklinum!! Hvernig lykillinn gat skyndilega skoppað um 10 metra er hulin ráðgáta bæði honum sem og öðrum.

Gegga var mjög ánægð með þessa uppákomu og þakkar Guði fyrir að koma þessu 'showi' á koppinn til að minna á mátt bænarinnar. . . sem við höfum nota bene ÖLL . . . enda guðdómleg inn að beini!!  


Hug and a smile 

:-) 

SMILER 

No comments: