Tuesday, December 1, 2015

Glue for the Heart


Glue for the Heart

Most people experience  heart break  – now and again, at least it seems so.  Like the heart cracks – and people can loose hope that it will ever heal again. But it will – always – if you want, and give it some time. 
A spouse who leaves, friends who seem to betray you, death of someone close to you, loneliness, violence and other crisis, . . . all can have an influence on the heart chakra.

Healing is an option. And you can afford it - it’s completely free because it comes from within.
Attitude is ALL that matters – even a lot more than facts. "Am I willing to believe that after the last trauma I experienced, I can recover, be happy and find peace again?"


Just listen to your heart – it knows best what is needed to heal itself. Give it all your love and compassion. Stick with it – don´t leave it.
To seek comfort and joy in daily life is so great for your being. There is always something to be thankful for – find it, give it your attention - and say THANKS!

When smiling and hugging, yourself and others, you produce oxytocin hormone which gives wellbeing and makes your heart stronger. It relax its blood vessels and repair hearts tissues - make your life longer.  

To smile through your tears is a new start of a happier life. . .  as SMILER quote would say:
“If you smile five times a day for NO REASON, you can change your life in 90 days!"Lím fyrir hjartað

Hjartað brestur af og til hjá mannlegum verum, amk. er tilfinningin sú að það gerist. Tilfinning líkt og það komi sprungur í hjartað og oft verður vonin lítil á að það grói á ný.
En það gerir það alltaf. . . ef þú vilt og gefur því tíma.
Maki sem yfirgefur þig, vinir sem virðast svíkja þig, dauði einhvers náins, einmanaleiki, ofbeldi og önnur áföll. . . allt þetta getur haft áhrif á hjartastöðina.

Lækning/heilun er í boði og þú hefur vel efni á henni - hún býr innra með þér og er því ókeypis.
Viðhorfið skiptir ÖLLU – jafnvel miklu meira máli en staðreyndir. "Ætla ég að trúa því að eftir síðasta áfall þá muni ég jafna mig og upplifa hamingju og frið á ný?"

Hlustaðu á hjartað þitt – það veit best hvað þarf til að heila það. Gefðu því alla þína ást og umhyggju og stattu með því – ekki yfirgefa það.

Að leita sér huggunar og gleði í hversdagsleikanum er magnað fyrir velferð þín.  Það er alltaf eitthvað sem hægt er að þakka fyrir – finndu það, gefðu því athygli og ÞAKKAÐU því!

Að brosa og faðma sjálfan sig og aðra eykur framleiðslu á oxitocini sem er hormón sem gefur vellíðan og er hjartastyrkjandi.  Það víkkar út æðar hjartans – eykur þannig blóðflæði og græðir skemmda vefi – og lengir því líf þitt.

Að brosa gegnum tárin er upphafið að gleðiríkara lífi. . . eins og SMILER segir:
Ef þú brosir fimm sinnum á dag ÁN TILEFNIS, breytir þú lífi þínu á 90 dögum!”Hug and a smileNo comments: