Tuesday, December 15, 2015

YOU CAN BE THE PRESENTYOU CAN BE THE PRESENT

How about spending more time being a present (yourself) than buying a present?

You can be the best present ever - for others, just by giving your time with love. 

What most people need in their life is someone to be present with them – in good times and bad, but specially when times are difficult.
 
Someone who has compassion and listens with his heart.  Someone who is interested in how they feel and how they are doing.

Your time with them can be so precious – nothing compares to that.  

Please, my friend, give this blog a little time and think about what is says.
ÞÚ GETUR VERIÐ GJÖFIN

Hvernig væri að verja meiri tíma í að vera (sjálfur) gjöf en að kaupa gjöf?

Þú getur verið besta gjöfin fyrir aðra aðeins með því að gefa tíma þinn með kærleika.

Það sem flestir þarfnast í lífinu er einhver sem gefur þeim tíma sinn – á góðum tímum og slæmum, en sérstaklega þegar tímar eru erfiðir.
 
Einhver sem sýnir samkennd og hlustar með hjartanu. Einhver sem sýnir áhuga á líðan þeirra og hvernig þeim gengur með sitt.

Tími þinn með þeim getur verið ómetanlegur – ekkert jafnast á við hann.


Endilega gefðu þessu bloggi smá tíma og pældu í boðskap þess.Hug and a BIG smile fromNo comments: