Tuesday, January 26, 2016

SOMETHING CHANGESSOMETHING CHANGES

Big changes are coming for me and my creator Gegga.

Gegga has decided (she’s the boss) to take over my blog - stop pretending it’s me, SMILER, who writes it – just sign it herself – without wearing me as a mask. ;)

All the same we will stay glued together in writing, she says she’s expressing her smiler within whenever she writes with love, courage and joy and when she is not in a good mood she tries her best to keep quiet. 

Gegga has plenty to do and more changes are coming. That’s why she will send out just one blog a month (every first Wednesday of the month) instead of every week. She might though post out some blog in between - her character is very spontaneous. 

Hopefully you will hear from her next Wednesday.

I’ll never leave though - will be here in spirit.SUMT ER BREYTINGUM HÁР

Nú eru aldeilis breytingar í lífi mínu og Geggu, skapara míns.

Gegga hefur ákveðið (enda sú sem ræður öllu) að taka yfir bloggið – hætta að láta eins og það sé ég, SMILER, sem skrifi – bara kvitta undir bloggið sjálf - grímulaus.

Við verðum nú samt áfram samtvinnuð í skrifunum, því í þeim segist hún tjá með gleði, kjarki og kærleika smilerinn sem býr innra með henni - og þegar hún er ekki í góðum gír, þá reyni hún að þegja. 

Gegga hefur helling að gera og breytingar eru framundan og því mun hún blogga einu sinni á mánuði (fyrsta miðvikudag mánaðar) í stað vikulega. Hún gæti þó átt það til að senda út blog fyrirvaralaust (inn á milli) - enda mjög hvatvís að eðlisfari.  

Þú heyrir vonandi í henni næsta miðvikudag.


Ég fer ekki neitt - verð hér með ykkur í anda.


Big hug and a smile
Tuesday, January 19, 2016

FORGIVE AND SET YOURSELF FREE

FORGIVE AND SET YOURSELF FREE 

It’s crystal clear to me that anger and resentment is poison for the mind and body. Some people have difficulty understanding that and believe their resentment can punish others – like sweet revenge. It’s true, resentment can have bad influence on others – but not always the enemy in question. To hate a person is like wanting that person dead. . .  but drinking the poison yourself. It’s far too high price to pay.

To forgive, is giving yourself freedom. It doesn't mean you need to forgive the hurtful action – just the person, so you can be at piece.  That means you are no longer willing to carry around pain as response to others behavior.  Heal yourself and forgive . . . if there is anything to forgive.

If you want to heal yourself quickly you should try to see yourself in other peoples shoos and look at the motive for their behavior.

Remember, only hurt people hurt others. FYRIRGEFÐU OG FRELSAÐU ÞIG

Ég er alveg með það á kristaltæru að reiði og gremja virkar sem eitur fyrir huga  og líkama. Sumt fólk á erfitt með að skilja þetta og heldur að gremja þess geri öðrum lífið leitt – virki sem sæt hefnd.  Gremja bitnar vissulega á öðrum – en ekki endilega á þeim sem ætlað er.  Að hatast út í annan er eins og að vilja hann feigan, en drekka eitrið sjálfur. Það er allt of hátt gjald að borga.


Að fyrirgefa er að gefa sér frelsi. Það þarf ekki endilega að fyrirgefa sársaukafullt athæfið – heldur manneskjunni, til að öðlast innri frið. Það þýðir að maður er ekki lengur í stuði til að bera byrði sársauka vegna gjörða annarra.

Heilaðu sjálfa(n) þig og fyrirgefðu. . . ef það er þá eitthvað að fyrirgefa. Ef þú vilt heila þig á skjótvirkan hátt þá er hollt og virkar vel að setja sig í spor annarra og skoða hvatann að baki athæfinu. 

Mundu að aðeins sært fólk særir aðra.Hug, love and a smile


Tuesday, January 12, 2016

TODAY I'M GONNA LOVE MYSELFTODAY I'M GONNA LOVE MYSELF

I guess most of us do really love our selves, even though we don´t often show it and not even admit it. But if  we wouldn´t love ourselves, at least now and then, we wouldn´t probably seek help when we necessary need it for example when we are  seriously ill.

Love is not just a word or a thought. It is far more than that.  Love is no good if it isn´t expressed in ACTION! Do we show Care, Tolerance, Patience, Compassion, Joy, and Freedom, for ourselves and others?

How about picking one of the words above and put it in action for yourself  in the next hour?

I’m gonna do that. :-) Í DAG ÆTLA ÉG AÐ ELSKA MIG

Ég trúi að flest okkar elski sig sjálf innst inni, þrátt fyrir að við sýnum það ekki og jafnvel neitum að viðurkenna það. En ef við elskuðum okkur ekki – amk. stundum, -  þá myndum við varla leita hjálpar þegar við þurfum nauðsynlega á að halda eins og t.d. í alvarlegum veikindum.

Kærleikur er ekki bara hugsun eða orð. Hann er miklu meiri en það.  Ást er einskis nýt ef hún er ekki tjáð í ATHÖFN! Sýnum við umhyggju, umburðarlyndi, þolinmæði, gleði og frelsi, okkur sjálfum og öðrum?

Hvernig væri að taka amk. eitt af ofantöldum birtingarformum kærleikans og sýna það í verki fyrir sjálfa(n) þig næsta klukkutímann?


Ég ætla að elska mig í tætlur! :-) Hug and a smileTuesday, January 5, 2016

GRUMPY OLD MAN

GRUMPY OLD MAN

Recently, my Creator Gegga was not in a good mood at all, and she got into an even worse mood when realizing how difficult it was to switch it off.  She really wanted to feel joyful and thankful - she believes her thoughts and specially her emotions will create her future - which is of course a fact.  But she was really angry and resentful and had been that way for more than a day – sorry can’t tell you why. 

She took a long walk and asked God for help to get rid off those negative feelings. Suddenly she saw a man, far in the distance. The old man was walking with sticks – one in each hand, coming towards her. She knew it was the same old guy she had passed by at this same spot a week ago – a very grumpy old man.  They didn´t say hello to each other at that time. 

Now she decided to greet him and give him a big smile. He came closer and - what a shock! – what a face! She had never seen so much anger in one man’s face before. His lips a straight line and his cold eyes could easily kill an elephant just by looking at it. Well, “good morning,” said Gegga and tried her best to smile – but the old man ignored her completely. He didn´t see her even though it was just a few steps between them – like he was blind – not his eyes – but his heart seemed blind of hatred.

Wooooh – what a grumpy old man!! Thank you for reminding me how awful it is and useless to be stuck in anger and resentment! What a lesson! 

After this event Gegga found it easier to forgive, let go and therefore reclaim her freedom. 


FÚLL Á MÓTI 

Nýlega var Gegga, skapari minn, í slæmu skapi, sem versnaði að mun við að finna að hún átti drulluerfitt með að komast í góðan gír.  Hún vildi virkilega finna til gleði og þakklætis – hún trúir jú að hugsanir og þá sérstaklega tilfinningar hennar skapi framtíð hennar – sem er auðvitað staðreynd.  Hún var virkilega reið og gröm – en sorry, get ekki sagt hvers vegna. 

Hún fór í langan göngutúr og bað Guð um hjálp við að sleppa þessum neikvæðu tilfinningum. Skyndilega sá hún mann í fjarska. Aldraðan mann sem studdist við stafi, einn í hvorri hendi og hann nálgaðist smá saman þó hægt færi. Hún vissi að þetta var sami gæinn og hún mætti á þessum sama stað fyrir viku síðan – gamall maður sem virtist fullur reiði og gremju. Þau höfðu ekki heilsast þá. 

Nú ákvað hún að kasta kveðju á hann og brosa.  Hann nálgaðist, og - þvílíkt sjokk! – þvílíkur svipur! Hún hafði aldrei séð eins mikla reiði og gremju á nokkru andliti. Varir hans voru herptar, munnvikin vísuðu til jarðar og augun skutu gneistum – hefðu getað drepið fíl á færi.  Jæja samt; “góðan daginn,” sagði Gegga og reyndi að brosa. Sá gamli hundsaði hana algjörlega – virtist ekki sjá hana ekki þó minna en metri væri á milli þeirra. Líkt og hann væri blindur – en ekki af sjóninni - heldur af hatri.

Vooooh – þvílík gremja í einum manni! Takk fyrir að minna mig á hversu skelfilegt og fáránlegt það er að festast í gremju. Þvílík áminning!

Eftir þessa mætingu átti Gegga mun auðveldara með að sleppa tökunum, fyrirgefa og endurheimta þannig frelsi sitt. Hug and a BIG smile