Tuesday, January 26, 2016

SOMETHING CHANGESSOMETHING CHANGES

Big changes are coming for me and my creator Gegga.

Gegga has decided (she’s the boss) to take over my blog - stop pretending it’s me, SMILER, who writes it – just sign it herself – without wearing me as a mask. ;)

All the same we will stay glued together in writing, she says she’s expressing her smiler within whenever she writes with love, courage and joy and when she is not in a good mood she tries her best to keep quiet. 

Gegga has plenty to do and more changes are coming. That’s why she will send out just one blog a month (every first Wednesday of the month) instead of every week. She might though post out some blog in between - her character is very spontaneous. 

Hopefully you will hear from her next Wednesday.

I’ll never leave though - will be here in spirit.SUMT ER BREYTINGUM HÁР

Nú eru aldeilis breytingar í lífi mínu og Geggu, skapara míns.

Gegga hefur ákveðið (enda sú sem ræður öllu) að taka yfir bloggið – hætta að láta eins og það sé ég, SMILER, sem skrifi – bara kvitta undir bloggið sjálf - grímulaus.

Við verðum nú samt áfram samtvinnuð í skrifunum, því í þeim segist hún tjá með gleði, kjarki og kærleika smilerinn sem býr innra með henni - og þegar hún er ekki í góðum gír, þá reyni hún að þegja. 

Gegga hefur helling að gera og breytingar eru framundan og því mun hún blogga einu sinni á mánuði (fyrsta miðvikudag mánaðar) í stað vikulega. Hún gæti þó átt það til að senda út blog fyrirvaralaust (inn á milli) - enda mjög hvatvís að eðlisfari.  

Þú heyrir vonandi í henni næsta miðvikudag.


Ég fer ekki neitt - verð hér með ykkur í anda.


Big hug and a smile
No comments: