Thursday, August 4, 2016

LOST AND FOUND - NAKED!LOST AND FOUND - NAKED!

Newly arrived from Germany were I lost my iphone, camera, ipath, my jacket... and more things at the airport in Dusseldorf – finding out while boarding that I had forgotten it all on the security belt! And it was too late to go and get it - the plane was leaving! Must have been absentminded, and no wonder!

In Germany I had been at “The School for The Work” with Byron Katie for 10 days and had the honour to be in her staff there. Katie is well known for her amazing work; “The Work”. It’s a powerful, although a simple way to investigate all your stressful thoughts with just four questions, turn them around and find your real truth, which then gives you peace. You know you have a stressful thought; when you feel negative emotions; like anger, fear, irritation, sadness, disappointment, resentment, exc. Doing the work which is a meditation, helped me to get out of my fearful egoic mind and fill it instead with love and peace. Nothing is more delightful – like an ecstasy, it’s just better than... anything!! I agree with Katie when she say’s “nothing is as exiting as peace”.

The same day the school finished I stepped out of my comfort zone and went to a nude spa resort - I’d never imagine myself doing that, always judged people for needing to flaunt themselves.  There I stepped into my deep fear of being seen by others (specially men) completely naked with all my new faults; cellulite and sagging breasts and muscles – and my belly! - I found myself drawing it in when I noticed someone looking at me ;-)  
There were people of all sizes – also those with mature bodies. I admired them deeply for being more relaxed than me and not being ashamed in any way (or so it seemed to me). Why should we be ashamed of our bodies? Our bodies deserve all our gratitudes and appreciation for serving us in a miraculous way, no matter what. Mine takes me to new places every day (I love to experience adventures), helps me to connect with people, helps me digest all the chocolate I eat and helped me carry and deliver two children into this world and that's something I'm really grateful for!

For more than two decades I haven´t gone to a swimming pool (find it too cold and wet) – but there I jumped into a pool with freezing water – totally naked! Feeling FREE!!! I also enjoyed playing with my new friends spraying each other with cold water from a water hose – just like kids laughing and being fully in the moment! What a freedom!!!

Later that same day I lost my expensive things at the airport, but I was unbelievable relaxed when I found out - knowing I had found again what is most important; MYSELF!!

Hopefully I'll also get my things back one day. I was told it would be in the Lost and Found at Keflavik airport - I'm still waiting!


The Work is 4 questions and Turnarounds:

Example:
Questions about my thought: “My body is not beautiful”.

(When I got still the answers came without effort.)

1. Is it true? Answer: Yes
2. Can you absolutely know that it’s true? Answer: No
3. How do you react, what happens when you believe the thought? Answer: stressed, feel ashamed, hide, etc.
4. Who would you be without the though? Answer: Relaxed, enjoying myself, free, grateful for my body, etc.

And then I find turnarounds (at least one) to my primordial thought:
1. "My body is beautiful" – and I give few examples why.  
2. "My thoughts are not beautiful" – certainly not about my body! ;-)

This is very simple explanations and I invite you to learn more at www.thework.com

TÖPUÐ - FUNDIN... ALLSNAKIN! 

Stutt síðan ég kom heim frá Þýskalandi þar sem ég týndi símanum mínum, myndavélinni, iphadinum, jakkanum og öðru mikilvægu dóti á flugvellinum í Dusseldorf. Áttaði mig á því þegar ég var á leið um borð í vélina að ég hafði gleymt þessu í öryggiseftirlitinu! En það var of seint að hlaupa eftir því – vélin var að á leið í loftið. Hlýt að hafa verið annars hugar - og ekki skrítið!

Í Þýskalandi var ég í “The School for The Work” í 10 daga hjá Byron Katie og var svo heppin að vera í staffinu hennar þar. Katie er þekkt víða um heim fyrir frábæra aðferð sína sem hún nefnir “The Work”! Aðferðin er áhrifamikil en þó einföld leið til að skoða streituhugsanir sínar gegnum fjórar spurningar, snúa þeim við og finna sannleika sem gefur þér frið. Merki um streituhugsun er þegar þú finnur fyrir neikvæðri tilfinningu s.s.; reiði, ótta, ergelsi, sorg, vonbrigði, gremju o.þ.h. Að gera þessa “vinnu” hjálpaði mér að að losna við egótískan þjáningafullan huga og fylla hann í staðinn af kærleika og friði. Ekkert er eins dásamlegt og einmitt það – alsæla - algjörlega það besta af öllu góðu. Ég er sammála Katie þegar hún segir “ekkert er eins spennandi og friður”!

Sama dag og skólanum lauk þá stökk ég út úr þægindarammanum mínum og fór í Spa þar sem fólk er nakið – aldrei trúað því upp á mig, fundist fólk vera með óþarfa sýniþörf sem stundar slíkt.  Þarna steig ég inn í ótta minn um að aðrir (aðallega karlmenn) sæju mig allsbera með öllum nýjustu misfellunum; appelsínuhúð, hangandi brjóstum – og neðri maga – sem ég dró ósjálfrátt inn þegar ég taldi einhvern vera að horfa ;-) Þarna var fólk af öllum stærðum og gerðum – einnig með vel þroskaða líkama. Ég dáðist innilega að þeim fyrir að vera öllu slakari en ég og skammast sín ekki á neinn hátt – amk. að því að mér virtist. Af hverju ættum við líka að skammast okkar fyrir líkama okkar? Þeir eiga svo miklu frekar skilið að vera dýrkaðir og dáðir fyrir alla þjónustu sína, sem er krafaverki líkust – og reyna sitt besta þó við förum ekki um þá silkihönskum. Minn hefur til að mynda borið tvö börn og það er eitthvað sem ég er mjög þakklát fyrir. Hann sér m.a. líka um að færa mig á milli staða, upplifa ævintýri og melta allt súkkulaðið sem ég dæli í mig... ;-)  

Ég hef ekki farið í sund í meira en tvo áratugi (ekki haft áhuga, alltof kalt og blautt) – en þarna var ég komin í ísjökulkalda laug – allsber! Og fann mig FRJÁLSA!!! Ég lék við vinkonur mínar, sprautandi úr kaldri vatnslöngu – eins og krakki skellihlæjandi og algjörlega í núinu! Þvílíkt frelsi!!!

Seinna sama dag týndi ég dýra dótinu mínu á flugvellinum, var þó ótrúlega róleg þegar ég fattaði það – vitandi að ég hafði fundið það sem skiptir mestu máli; MIG sjálfa!!

Vonandi fæ ég líka dótið mitt til baka einn daginn! Mér var sagt að það yrði sent í "tapað - fundið" í Keflavík - ég er enn að bíða!


The Work er 4 spurningar og turnarounds:

Dæmi:
Spurningar um hugsun mína: "Líkami minn er ekki fallegur". (Þegar ég hugleiði þá koma svörin til mín áreynslulaust). 

1. Er það satt? Svar: Já 
2. Getur þú verið algjörlega viss um að það sé satt? Svar: nei
3. Hvernig bregst þú við ef þú trúir hugsuninni? Svar: stressuð, skammast mín, reyni að skýla líkamanum o.þ.h. 
4. Hver værir þú án hugsunarinnar? Svar: Slök, skemmti mér, frjáls, þakklát fyrir líkamann o.þ.h. 

Og síðan finn ég Turnaround (umsnúning) á upphaflegu hugsuninni.
1. "Líkami minn er fallegur" - ég nefni nokkur dæmi um sönnun þess. 
2. Hugsun mín er ekki falleg - greinilega ekki um líkama minn! ;) 

Hér er stiklað mjög á stóru og bendi ég á nánari fróðleik á www.thework.com 

Painting: GeggaLoving smiles! :-) 

No comments: